Trúin og lífið
Stikkorð

Takk fyrir dýrin

Kristín Þórunn Tómasdóttir

Átt þú gæludýr? Hvers virði eru dýrin í lífi þínu? Ferfætlingarnir sem búa í skjóli mannfólksins gefa ómældan félagsskap og gleði. Fyrir þau sem eru ein í heimili getur gæludýrið verið sannur félagi og vinur sem tekur fagnandi á móti eiganda sínum.

Frans frá assísí

Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.

Pistlar:

Takk fyrir dýrinKristín Þórunn Tómasdóttir04/10 2013
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar