Snýrðu aftur eða fram? Snýrðu baki og bossa í framtíðina? Fólk, sem hefur lent í lífsháska eða upplifað eitthvað sérstakt, nær stundum ekki að sleppa og halda lífinu áfram. Það er klossfast í fortíð og ferðafélagar þess eru bakþankar, eftirsjá og líka ...
Guð kallar fólk úr framtíð. Þorum við eða viljum við bara bakka? Hver var afstaða Jesú Krists?
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Snú, snú | Sigurður Árni Þórðarson | 30/11 2010 |
Framtíðin í núinu | Sigurður Árni Þórðarson | 13/07 2015 |
Hvernig tölum við saman? | Ragna Árnadóttir | 07/12 2010 |
Minna er betra og meira | Bjarni Karlsson | 05/12 2010 |