Trúin og lífiđ
Stikkorđ

Leggjum perlu í sjóð minninga barnanna okkar

Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Ţriggja ára drengur gekk inn í kirkjuna. Eftirvćntingin skein úr hverri hreyfingu og stór augun gleyptu í sig allt sem fyrir ţau bar. Hann var ađ koma í sunnudagaskólann í fyrsta sinn. Kirkjuklukkurnar hringdu virđulega og hann leiddi pabba sinn.

Biblíusögur

Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.

Pistlar:

Leggjum perlu í sjóð minninga barnanna okkarElín Elísabet Jóhannsdóttir31/10 2006
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar