Trú verđur ekki bara viđ ađ hitta Jesú í sumarleyfi í Andalúsíu. Hún vex upp í venjulegum húsum og hjá venjulegu fólki. Trú stćkkar heimsskynjunina. Hún er tengsl viđ hiđ stórkostlega í veröldinni.
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Trú og tabú | Sigurđur Árni Ţórđarson | 04/09 2017 |