Þjóðkirkjan hefur alla kosti og burði til þess að ná vel til almennings. Boðskapur kirkjunnar á ekki síður erindi nú en áður ekki síst þegar tekið er tillit til þess fjölmenningarlega samfélags sem nú er í mótun. Þjóðkirkjan gegnir mikilvægu ...
Það er mikil einföldun fólgin í því að reyna að setja trú og lífsskoðanir einstaklinga í ákveðna kassa. En það er einmitt það sem við gerum þegar þessi innstu mál manneskjunnar verða að pólitík sem snýst um völd og peninga. Þá reynum við að troða ...
Allt þar til stjórnarskráin 1874 tók gildi tilheyrðu allir Íslendingar hinni Evangelisk-lútersku kirkju sem með stjórnarskránni varð Þjóðkirkja Íslands. Allt til þess tíma var enginn Íslendingur utan trúfélags, enda óheimilt. Þó að trúfrelsi væri...
Eftirfarandi pistlar, prédikanir og svör tengjast efninu.
Að troða trú í kassa | Guðrún Karls Helgudóttir | 07/02 2016 |
Biskupskosning og heimilisguðrækni | Lena Rós Matthíasdóttir | 01/01 2012 |