Trúin og lífiđ
Höfundar

Nýlegt

Áfram með vinsældavagninum

Eðlilegt er að fólki sé mikið niðri fyrir þegar um örlög barna, framtíð fjölskyldna og líf og dauða er að tefla. Þær djúpu og heitu tilfinningar geta ...

Syndga ekki framar

„Ég sakfelli þig ekki heldur,“ sagði Jesús við konuna. Jesús hóf ekki upp vísifingur sinn til að benda ásakandi á hana. Hann lyfti fingri sínum til að benda ...

Sr. Svavar Alfređ Jónsson

Sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Ţegar ţessar línur eru ritađar á ég 45 aldursár ađ baki. Er fćddur og uppalinn á Akureyri og held međ KA. Ţór ella. Stúdent frá MA 1980 og las guđfrćđi viđ HÍ og í Ţýskalandi. Lauk embćttisprófi 1986. Á árunum 1986-1995 var ég sóknarprestur hjá góđu fólki í Ólafsfirđi. Ţar getur veriđ hjarnbjart í svartamyrkri. Á árunum 1992 – 1993 stundađi ég framhaldsnám í kennimannlegri guđfrćđi viđ háskólann í Göttingen í Ţýskalandi međ styrk Lútherska heimssambandsins. Er eiginlega eilífđarstúdent og verđ sennilega aldrei fullţroska. Nokkra mánuđi var ég hérađsprestur Eyfirđinga en frá 1995 hef ég veriđ prestur í Akureyrarkirkju. Er sumsé kominn heim á hina gömlu og margblessuđu Akureyri.

Konan mín heitir Bryndís og er Björnsdóttir. Svarfdćlskt fljóđ og sérkennari ađ mennt. Viđ eigum ţrjú börn. Fróm og fögur, eins og segir í sálminum.

Ég les mikiđ og margt og er međ svona tíu bćkur í takinu í einu. Sit oft viđ tölvuna og skrifa. Máliđ heillar mig og ég lít upp til ţeirra sem hafa á ţví tök og lag. Lem saman kvćđi sjálfur en meira af löngun en getu. Mér finnst líka gaman ađ horfa á bíómyndir og hlusta á tónlist. Ég syndi mikiđ og tel ţađ bót flestra meina. Ferđalög eiga vel viđ mig. Ég skrepp á barbíjeppanum mínum međ veiđistöngina út í Fjörđur, hjóla um Ţýskaland, spila trivíal viđ konu og börn í sumarhúsum, sötra rauđvín úti á Ítalíu eđa hlusta á haustsöngva lómsins viđ Vestmannsvatn. Allt jafn yndislegt. Ég hef nautn af ţví ađ elda góđan mat og gera honum skil í samfélagi vina.

Forsjónin hefur veriđ mér afskaplega hliđholl og ég hef engin efni á öđru en ađ vera ţakklátur mađur.

Blogg Svavars Alfređs

Pistlar sem Svavar Alfređ hefur ritađ:

Áfram með vinsældavagninum05/09 2015
Máttur orða11/01 2015
Klækir ómyndugra leiðtoga20/11 2014
Heimur á grafarbarmi22/04 2014
Tímagæði04/12 2013
Harmahjal19/11 2013
Gæska gjafarans05/11 2013
Blessuð ósamkvæmnin21/10 2013
Jólaþjófar12/12 2012
Blessuð Biblían27/03 2012
Biðin er systir trúarinnar12/12 2011
Þjóðkirkjuþankar17/10 2011
Þrælar neyslunnar08/08 2011
Ég lofa dansinn10/05 2011
Ábyrgð og frelsi17/02 2011
Þagnarskylda og vígsluheit22/08 2010
Sviknar vonir11/06 2010
Iðrun12/03 2010
Góð frekar en rík15/10 2009
Fyrst kemur fagnaðarerindið 15/09 2009
Fjölmiðlar og lýðræði24/02 2009
Vorhugur í haustlitum13/10 2008
Mikilvægasta stéttin05/06 2008
Kirkjugestrisni31/03 2008
Ekki gera ekki neitt05/03 2008
Goðsögnin um tómar kirkjur20/02 2008
Bænin04/02 2008
Jesús og Hórus25/12 2007
Gistihús umburðarlyndisins10/12 2007
Yfirvinna fyrir jólin?06/11 2007
Ný þýðing grundvallarrits21/10 2007
Vísindi og sjálfsþekking24/08 2007
Blessað trúboðið13/08 2007
Sótsvartur mannskilningur og hjarnbjartur16/07 2007
Liljur vallarins og græðgin08/06 2007
Atlot Andans28/05 2007
Kærleikurinn er heilsubót21/05 2007
Þeir er mest vilja í gegn gangast01/05 2007
Þrælahald nútímans26/04 2007
Blessaðar stofnanirnar16/04 2007
Sigurhátíð lífsins08/04 2007
Blessaðar fermingarnar26/03 2007
Satt og logið um bókstafstrú06/03 2007
Ó, eru það 62%?11/01 2007
Að segja sannleikann11/09 2006
Í sandölum og ermalausum bol14/06 2006
Á grænum grundum08/05 2006
Virkjum orðróminn!03/03 2006
Til varnar fíflunum16/01 2006
Eigum við að trúa fjölmiðlunum?11/11 2005

Prédikanir sem Svavar Alfređ hefur ritađ:

Syndga ekki framar28/06 2015
Ljósið finnur leið25/12 2014
Guðsgjafir05/10 2014
Vestmannsvatn í fimmtíu ár21/09 2014
Jólin eru tími draumanna25/12 2012
Það orð sem kveikir kraft og móð 12/12 2010
Ei myrkrið vann ljósið04/04 2010
Meðal kypurblómanna08/04 2007
Fagna ekki tárin?14/05 2006
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar