Trúin og lífiđ
Höfundar

Nýlegt

Æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar, já takk!

Þrátt fyrir fögur fyrirheit hefur æskulýðsstarf kirkjunnar svo sannarlega fundið fyrir niðurskurði. Þjónusta Biskupsstofu við æskulýðsstarf í sóknum ...

Magnea Sverrisdóttir og Pétur Björgvin Ţorsteinsson

Djáknar

Djáknarnir Magnea Sverrisdóttir og Pétur Björgvin Ţorsteinsson eru í hópi ţeirra sem hafa starfađ um áratugaskeiđ ađ kristilegu ćskulýđsstarfi. Í dag er Magnea djákni í Hallgrímskirkju og Pétur djákni í Glerárkirkju. Ţeirra ađalhlutverk í kirkjunum tveimur er umsjón međ barna- og unglingastarfi kirknanna. Bćđi hafa ţau starfađ á Biskupsstofu, setiđ í ýmsum nefndum og ráđum um ćskulýđsstarf á vettvangi kirkjunnar hér heima og erlendis, sem og innan KFUM og KFUK. Magnea og Pétur vilja sjá faglegt ćskulýđsstarf sett í forgang í öllum kirkjum landsins og ţá ţannig ađ sómi sé af.

Magnea og Pétur hafa í gegnum árin komiđ ađ margvíslegu erlendu samstarfi, m.a. situr Magnea í stjórn Lútherska heimssambandsins og Pétur kemur ađ verkefnum sem tengjast Evrópu Unga Fólksins og frćđslu um Kompás – Handbók Evrópuráđsins í mannréttindafrćđslu fyrir ungt fólk. Magnea og Pétur vilja sjá alţjóđlegum samskiptum sé sinnt á markvissan og stađfastan hátt af kirkjunni í heild sinni.

Pistlar sem Magnea og Pétur Björgvin hafa ritađ:

Æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar, já takk!20/08 2012
Kröfuhörð en þakklát æska11/06 2012
Æskulýðsstarf kirkjunnar og menntun umsjónarfólks 04/05 2012
Styrkjum æskulýðsstarfið04/04 2012
16 ára í sóknarnefnd08/03 2012
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar