Trúin og lífiđ
Höfundar

Nýlegt

Raunveruleg lífsgæði

Eitt af því sem mælikvarði Jesú Krists gengur út frá er að láta sér annt um annað fólk – annast þá sem minna mega sín. Á þeim grunni er ...

Tungutak trúarinnar

Annars vegar felur hvítasunnudagurinn í sér opinberunarstef. Guð mætir manneskjunni í heilögum anda með því að blása þrótti og lífsanda í hjörtu ...

Hvađ segir 23. Davíđssálmur okkur?

Hann hefur stundum veriđ nefndur „perla trúarlegs kveđskapar“, enda hafa bćđi Gyđingar og kristnir menn yndi af honum. Eitt af ţví sem einkennir ţennan sálm er hin persónulega framsetning. Hér er um ađ rćđa persónulega trúarjátningu ţar sem notađ er...

Sr. Kristinn Ólason

Kristinn Ólason er fćddur áriđ 1965 á Selfossi. Hann lauk embćttisprófi frá guđfrćđideild Háskóla Íslands 1992 og lagđi stund á klassísk frćđi frá 1992 til 1996 viđ sama skóla. Hann nam gamlatestamentisfrćđi viđ Otto-Friedrich háskólann í Bamberg og Albert-Ludwigs háskólann í Freiburg.

Hann hefur haft rannsóknarstöđu á vegum Rannís međ ađstöđu hjá Guđfrćđistofnun Háskóla Íslands, veriđ stundakennari viđ guđfrćđideild Háskóla Íslands og var rektor Skálholtsskóla frá 2006-2011. Hann er einn af stofnendum og ritstjórum guđfrćđitímaritsins Glímunnar.

Pistlar sem Kristinn hefur ritađ:

Raunveruleg lífsgæði16/01 2009
Hvíldardagur, hvíldar- og fagnaðarár20/08 2006

Prédikanir sem Kristinn hefur ritađ:

Tungutak trúarinnar08/06 2006

Spurningar sem Kristinn hefur svarađ:

Hvađ segir 23. Davíđssálmur okkur?03/01 2007
Hver var Daníel?20/11 2006
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar