Trúin og lífiđ
Höfundar

Nýlegt

Vonarberi

Þrauka má án ástar og gleði en ef vonin slokknar líka þá villast menn. Ferð án vonar er erfið og sporin svo þung en um leið og vonin vaknar aftur verða sporin ...

Gunnar Hersveinn

Heimspekingur

Gunnar Hersveinn er heimspekingur og rithöfundur og ţekktur samfélagsrýnir. Hann er fćddur 1960 í Reykjavík. Hann er menntađur í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hann hefur lagt stund á kennslu í framhalds- og háskólum. Hann var blađamađur á Morgunblađinu 1995-2004, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavikurborg, stundakennari viđ Listaháskóla Íslands og kennari hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Flutt víđa fyrirlestra um gildin í líf og starfi.

Gunnar Hersveinn var valinn Ljósberi ársins 2004 ásamt Toshiki Toma fyrir skrif sem efla gagnrýna umrćđu í samfélaginu og styrkja umrćđu um ábyrgđ allra á uppeldi barna, auk ţess ađ berjast gegn fordómum. Hann var tilnefndur til Blađamannaverđlauna árins 2004 fyrir athyglisverđ skrif um mannlíf á sviđi jafnréttis-, uppeldis- og menntamála.

Hann er höfundur bókarinnar Ţjóđgildin sem kom út hjá Skálholtsútgáfunni 2010.

Pistlar sem Gunnar hefur ritađ:

Vonarberi 30/11 2010
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar