Trúin og lífiđ
Höfundar

Nýlegt

„Nýtt“ örlæti?

Mörgum finnst óþægilegt að tala um trú og peninga í sömu andrá. Fólki finnst oft eins og þetta séu einhverjar andstæður, að peningar séu slæmir og ...

„Biðjið og yður mun gefast“

Í gróðurhúsi trúarlífsins er bænin eins og vatnið sem vökvar plönturnar. Án vatnsins skrælna plönturnar og deyja. Án bænarinnar skrælnar trúin og deyr.

Gunnar Einar Steingrímsson

Djákni í Grafarvogskirkju

Gunnar Einar er fćddur á Akureyri 18.desember 1974. Hann útskrifađist međ B.A. próf í Guđfrćđi frá HÍ áriđ 2004, lauk námi í Kennslufrćđi til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2007 og útskrifađist međ djáknapróf frá HÍ áriđ 2008.

Gunnar hefur áralanga reynslu af starfi innan kirkjunnar á vettvangi barna og ćskulýđsmála. Hann sá um Ćskulýđsfélag Akureyrarkirkju á árunum 1991-1996 og hefur óslitiđ síđan starfađ í fjölmörgum sóknum og kirkjum og einnig séđ um fermingarnámskeiđ í Skálholti og á Eiđum til nokkurra ára. Einnig hefur hann starfađ mikiđ međ fötluđum og ţroskaheftum.

Gunnar var ráđinn ćskulýđsfulltrúi Grafarvogskirkju frá 1.ágúst 2006 en tók djáknavígslu til sömu kirkju 4.janúar 2009.

Gunnar er kvćntur Erlu Valdísi Jónsdóttur sjúkraţjálfara og eiga ţau ţrjú börn.

Pistlar sem Gunnar Einar hefur ritađ:

„Nýtt“ örlæti? 23/04 2009
Beðið með börnunum03/02 2009
Hvernig foreldri ert þú?11/07 2008
Umkomuleysi barnsins12/05 2008
Uppeldishættir og árangur 26/10 2006

Prédikanir sem Gunnar Einar hefur ritađ:

„Biðjið og yður mun gefast“17/05 2009
Dæmið ekki og þér munið eigi verða dæmd15/06 2008
Skírn - hver er okkar lífssýn?26/02 2006
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar