Trúin og lífið
Höfundar

Nýlegt

Óðurinn til kærleikans á aðventu

Kærleikurinn verður ekki önugur yfir því að börnin þvælist fyrir í jólaönnunum, heldur gleðst yfir því að þau séu þátttakendur. ...

Sr. Ágúst Einarsson

Prestur Íslendinga í Svíþjóð

Ágúst lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 1993 og var vígður til Raufarhafnarprestakalls í ársbyrjun 1994. Ágúst var prestur í Seljakirkju í Reykjavík frá því í desember 1995 fram til ársins 2003. Hann hefur starfað sem prestur Íslendinga í Svíþjóð frá haustdögum 2003.
Auk embættisprófs í guðfræði hefur Ágúst lokið B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands og námi í samtalsmeðferð (psykoterapi I) frá S:t Lukas utbildningsinstitut.

Pistlar sem Ágúst hefur ritað:

Óðurinn til kærleikans á aðventu28/11 2008
Boðorðin 10 í jákvæðri túlkun09/05 2008
Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar