Tr˙in og lÝfi­
SÝ­a tv÷

Helstu sÝ­ur

VinsŠlt undanfari­

 1. Um ofbeldi ß Kirkju■ingi
 2. Hva­ heita kertin ß a­ventukransinum?
 3. Karlmennska og remba ß kirkju■ingi
 4. Dˇmsdagur sem hefur hßtt
 5. Ůjˇ­kirkja grasrˇtarinnar
 6. or­ e­a Or­
 7. Hvernig ■jˇ­kirkjul÷g?
 8. Imman˙el nŠrri
 9. Mann˙­ara­sto­ og ■rˇunarsamvinna, styrkur Hjßlparstarfs kirkjunnar
 10. ?Ëttastu hvorki vald nÚ rÝkidŠmi heldur opna­u munninn? (M. L˙ther)
 11. Ůetta snřst ekki um okkur: A­ventuhuglei­ing
 12. ┌r ÷skunni Ý eldinn - nokkrar athugasemdir a­ loknu kirkju■ingi
 13. Ë­urinn til hvÝldarinnar
 14. Lost and found? and together again!
 15. HJËNAN┴MSKEIđ ═ 21 ┴R.
 16. Tr˙ og tjßningarfrelsi
 17. Gle­is÷ngur ß glerhafi
 18. Helgisi­ir a­ventunnar
 19. Gullna reglan
 20. Nˇttin var s˙ ßgŠt ein
 21. TÝminn lŠknar engin sßr
 22. Jˇl ßn kvÝ­a
 23. Gott gildismat
 24. Separasjon og relasjoner
 25. Dau­asyndirnar sj÷ (fimm?)
 26. Stˇra moskumßli­
 27. Sannar gjafir
 28. NŠrvera ■jˇ­kirkjunnar ß loftslagsrß­stefnu Sameinu­u ■jˇ­anna
 29. Vonin - jˇlasaga
 30. Englar og draugar
 31. Sˇknir hafa dregi­ saman Ý vi­haldi og ■jˇnustu
 32. #Metoo
 33. Kristnibo­ og mann˙­ Krists
 34. Pabbar eru lÝka fˇlk
 35. Gesta■rautir
 36. Metna­ur til lÝfsins
 37. LÝf eftir dau­a?
 38. Tr˙lofunarhringur ß hendi
 39. Var ■etta ■ß kanski lÝfi­?
 40. Dau­i ekkjunnar
 41. Leiti­ fyrst....
 42. Hva­a ßhrif hefur ˙rs÷gn ˙r Ůjˇ­kirkjunni?
 43. N÷fn vitringanna ■riggja
 44. Hva­ eru skÝrnarvottar?
 45. Hvert er hlutverk gu­foreldra?
 46. Aldur skÝrnarvotta
 47. Um hlutverk og ßbyrg­ skÝrnarvotta
 48. Hva­ er RÚtttr˙na­arkirkjan?
 49. Munurinn ß stˇlrŠ­u og prÚdikun
 50. Hva­ er djßkni?
 51. Hva­ ger­ist ß hvÝtasunnunni?
 52. Hva­ kostar skÝrn?
 53. Hva­ eru gu­fe­gin
 54. Eru Satan e­a englar synir Gu­s?
 55. Adam og Eva og fj÷lgun mannkyns

Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna, styrkur Hjálparstarfs kirkjunnar

Hann kemur. Við tökum á móti. Okkar er valið. Hann kemur til þín sem hefur allt til alls og hefur ekki áhyggjur. Hann kemur til þín sem sem býrð í kuldanum í Laugardalnum, til þín sem býrð við fátækt. Hann kemur til þín sem gleðst yfir öllu því góða sem þú hefur og þakkar fyrir. Hann kemur til þín sem ert reið/reiður, kvíðin/n, örvæntingarfull/ur, til þín sem ert í prófatíð, til því sem vilt hjálpa öðrum og gefur þér ráð og styrk til þess. Hann kemur en þú ræður hvort þú býður honum inn í hús þitt og líf. Hann kemur ekki fram sem valdsins herra, heldur auðmjúkur og miskunnsamur. Jesús veitir von og gefur annað líf.

Hvernig þjóðkirkjulög?

Þess vegna er endurskoðun þjóðkirkjulaga mikilvægur prófsteinn á kirkjuna og ekki síst forystufólk hennar á kirkjuþingi og í kirkjulegum embættum. Nú glímir það við þennan vanda. Það kann að skýra spennuna sem Steindór lýsir í grein sinni.

Dómsdagur sem hefur hátt

Yfirskriftina að þessari herferð hefði Lykla-Pétur hæglega getað notað á lýsingu sinni á Degi Drottins: „Höfum hátt.”

Um ofbeldi á Kirkjuþingi

Biskup hefur ákveðið að ráða þessu án samráðs við Kirkjuráðið. Kirkjuráðið ber ábyrgðina þótt ekkert sje gert með fjárhagsáætlanir þess.

Þjóðkirkja grasrótarinnar

Við sem störfum í söfnuðunum upplifum þar grósku og frið og gleði - þó auðvitað þurfi alltaf að taka á málum þar eins og annarsstaðar í mannlegu samfélagi. En kirkja grósku og gleði, það er sú kirkja sem við þekkjum. Þannig að hinar daglegu deilur um þjóðkirkjuna í fjölmiðlum eru ekki í okkar nafni

Karlmennska og remba á kirkjuþingi

Þau hugtök eru í takt við ákall samtímans um að karlmenn axli aukna ábyrgð á framkomu sinni og framgöngu

orð eða Orð

Sögur og ljóð geta nefnilega frelsað okkur frá því að þurfa að túlka allt bókstaflega. Sögur og ljóð hafa þann eiginleika að geta víkkað út hjartað okkar og opnað sálina, jafnvel upp á gátt.

Óðurinn til hvíldarinnar

Gömul bréf eru auðlind, viðfangsefni sagnfræðinga sem fá með þeim dýrmæta innsýn í horfinn hugarheim. Ofgnótt dagsins skilur ekkert slíkt eftir. Það er helst að ómennskur hugbúnaður fari í gegnum þessi býsn sem frá okkur streyma í tölvuheimi til að kortleggja hvernig megi stjórna því hvað við kaupum, hvert við förum og hvað við kjósum.

HJÓNANÁMSKEIÐ Í 21 ÁR.

Hjón þurfa þess vegna ekki endilega að vera í einhverjum vanda til að geta nýtt sér aðferðafræði námskeiðsins. Og þó námskeiðið heiti hjónanámskeið er það opið öllum pörum, hvort sem þau eru í hjónabandi eða sambúð.

Nærvera þjóðkirkjunnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Ég upplifi að nærveru trúarhópanna sé óskað og framlag þeirra til baráttunnar gegn loftslagsbreytingum mikils metið.

Sóknir hafa dregið saman í viðhaldi og þjónustu

Af því má ráða að ekkert er til skiptanna til þess að greiða niður langtímaskuldir upp á 2.2 milljarða króna.

Sannar gjafir

Gefðu þannig gjafir á hverjum degi. Hafðu hugrekki til að rjúfa þögnina þegar þú sérð einhvern verða fyrir einelti, hafðu hugrekki til að ganga upp að manneskju og spyrja: Hvernig líður þér? Frekar en að ákveða fyrir hana hvernig henni líður. Hafðu hugrekki til að vera til og vera manneskja og náungi þeim sem eru samferða þér í lífinu.

Dauði ekkjunnar

Ég held að þessi saga sé ekki svo mikið til þess að við fáum sektarkennd yfir því að við gefum ekki nóg. Hún er miklu frekar áfellisdómur yfir stofnunum samfélagsins. Stofnunum sem eru farnar að þjóna allt öðru hlutverki en þær áttu að gera í upphafi. Stofnunum sem eru farnar að mergsjúga fólk í stað þess að bæta lífsgæði þess. Og Jesús spáir því í raun, að samfélag sem ekki hugsar um lítilmagnann, samfélag sem mergsýgur heimili ekkna, það fær ekki staðist.

Lost and found… and together again!

The lost sheep was not only found, but it was brought back to the group again. In the same way, a Christian person needs to be with other Christians, his brothers and sisters, a community to which he or she can belong. And that community is the church.

Hvað er kristniboð? Hverju breytir kristniboðið?

Kristniboð er meðal annars hjálparstarf. Það er grunntónn í starfinu þar sem öllum er hjálpað og allir fá tækifæri án manngreinarálits. En burðarás kristniboðsins er boðun trúar á Jesú Krist meðal nýrra einstaklinga og samfélaga, þar sem fólk þekkir ekki frelsarann.

„Gefið, gefið þannig að þið finnið fyrir því.“

Þessi saga hefur verið kölluð „Eyrir ekkjunnar“, líklega til þess að undirstrika að það er ekkja sem gefur, bágstödd kona, það er ekki bara að hún eigi lítið – með því að nefna ekkjustand hennar vitum við að hún hefur misst mikið. Á lítið – misst mikið. Skemmtilegt stílbragð.

Ávarp við setningu kirkjuþings 2017

Það kann að vera réttlætanlegt að skauta fram hjá því sem er siðferðilega rétt ef það er í þágu almennings.

Metnaður til lífsins

Fyrrum var ábyrgð forstjóra og yfirmanna metin af verkum þeirra, en nú kemur ekkert annað til greina en að meta virðinguna til offjár í launaumslögum og bónusum langt umfram það sem mennskir munnar geta torgað. Nær metnaður nútímans ekki lengra en að verða metinn til fjár?

Ljóslausa þorpið

Í allri þeirri pólitísku- og samfélagslegu umræðu um að sannleikurinn skuli koma fram, sama hvað, og allir tilburðir til þöggunnar eða leyndarhyggju skuli drepnir á staðnum þá gleymist í þeirri umræðu að búið er að jaðarsetja trú og trúarþörf manneskjunnar, í besta falli er verið að reyna að pakka henni inn í guðlausar umbúðir, þar sem guðlaus slökun og kyrrð, íhugun og jóga fá að fylla hið opinbera trúarrými, án allra takmarkanna. Trúin og ljós kristninnar skal helst vera í felum í þögninni heima eða í þögninni innra með okkur, í besta falli innan veggja kirkjunnar.

Allra heilagra og allra sálna messa

Allra heilagra messa á sér fornar rætur í kirkjunni og ber upp á 1. nóvember ár hvert.  Í fornkirkjunni var snemma tekið upp á þeim sið að koma saman við gröf þeirra sem liðið höfðu píslarvætti fyrir trú sína á dánardægri þeirra. Þar héldu menn vöku og neyttu saman kvöldmáltíðarsakramentisins. Þessar minningarstundir þróuðust síðan yfir í messur helgaðar píslarvottunum sem urðu margir hverjir dýrlingar með tíð og tíma

Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!

Á síðustu vikum og mánuðum höfum við fengið að sjá hverju raddir sannleikans, raddir sem rísa upp gegn leyndarhyggju og misbeitingu valds, geta fengið áorkað. Þolendur kynferðisofbeldis, sem hafa stigið fram og haft hátt, hafa gefið okkur öllum mikilvægt fordæmi í baráttunni gegn óréttlætinu í okkar persónulega lífi, sem og í samfélaginu sem við tilheyrum. Skilaboðin eru ótvíræð: Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!

Fyrsti sunnudagur eftir kosningar

Hér forðum litu ráðamenn upp til himins, óttaslegnir yfir örlögum sínum ef þeir brytu boðorð Guðs. Í dag kemur valdið að neðan, frá fólkinu.

95 kirkjuhurðir

Á okkar dögum snýr siðbót að samviskuspurningum er varða hurðir sem loka dyrum. Það eru ekki bara kirkjudyr, heldur dyr að samfélagi og hjörtum fólks. Þær loka úti fólk á flótta, þær fela sannindi, þær einangra og halda úti straumum breytinga og umskipta.

Siðbótarkonur fyrr og nú: Siðbótakonurnar í fortíð og nútíð. Söfnuðurinn í breyttum heimi

Margt er í farvatninu eins og útkoma á verkum Lúthers og barna- og unglingaefni, sem hægt er að nálgast á efnisveitunni. Málþing og ráðstefnur hafa verið haldnar og fljótlega birtist tillaga að dagskrá til að halda í kirkjum landsins í kringum 31. október. Leikritið um Lúther og Katharinu verður frumsýnt í Grafarvogskirkju n.k. laugardag og verður vonandi sýnt í öllum söfnuðum landsins áður en veturinn er úti.

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar