Tr˙in og lÝfi­
SÝ­a tv÷

Helstu sÝ­ur

VinsŠlt undanfari­

 1. Where Jesus appears today
 2. Reikniskekkja sta­fest
 3. ═ helli
 4. ═ nřjum gar­i
 5. Dau­afŠri
 6. ŮŠr voru sendar me­ tÝ­indin
 7. Fimm sta­reyndir um upprisu Krists
 8. Ëtr˙legra en aprÝlgabb
 9. Brau­bakstur er st˙ss
 10. ŮverstŠ­ur
 11. Fˇrnin
 12. Ein lei­ til frelsis?
 13. Framhjßhald
 14. Grasrˇtar■jˇ­kirkja?
 15. Siggi var ˙ti
 16. VÝsitasÝa biskups
 17. Von Ý krossi
 18. Megi lÝf mitt vera vitnisbur­ur um kŠrleika ■inn
 19. MarÝa vi­ krossinn
 20. HvenŠr eru ma­urinn hann sjßlfur?
 21. Predikun ß 30 ßra afmŠli Brei­holtskirkju
 22. Gullna reglan
 23. UmrŠ­a?
 24. Hinn fßfarni vegur
 25. ╔g tr˙i ß Gu­
 26. Vont er ■eirra rßnglŠti verra ■eirra rÚttlŠti
 27. Ůjˇ­kirkja ß ■r÷skuldi IV
 28. Nokkrir punktar um kirkju Ý vanda
 29. Helgisi­ir a­ventunnar
 30. Dau­asyndirnar sj÷ (fimm?)
 31. Kirkjan sem rispu­ hljˇmplata?
 32. Sandar og samtal
 33. Tr˙lofunarhringur ß hendi
 34. ŮakklŠti­ ? mˇ­ir allra dygg­a
 35. Bo­or­in 10 Ý jßkvŠ­ri t˙lkun
 36. Sko­anir ˙r skˇlum?
 37. Svona hefur ■etta alltaf veri­
 38. Bann vi­ umskur­i drengja
 39. Kirkjan mˇtmŠlir ofbeldi gegn konum
 40. ?Fa­ir vi­ son og sonur vi­ f÷­ur...?
 41. Hva­a ßhrif hefur ˙rs÷gn ˙r Ůjˇ­kirkjunni?
 42. Hva­ ger­ist ß hvÝtasunnunni?
 43. Aldur skÝrnarvotta
 44. Hva­ eru skÝrnarvottar?
 45. Foreldrar MarÝu og systkini Jes˙
 46. Hva­ er RÚtttr˙na­arkirkjan?
 47. Munurinn ß stˇlrŠ­u og prÚdikun
 48. Adam og Eva og fj÷lgun mannkyns
 49. Uppruni Postullegu tr˙arjßtningarinnar
 50. Hvert er hlutverk gu­foreldra?
 51. Hvers vegna t÷lum vi­ um prÚdikunarstˇl?
 52. Kistulagning og lokun kistu
 53. Hvernig er hŠgt a­ ÷­last tr˙?
 54. Hva­ heita kertin ß a­ventukransinum?
 55. Hvert er hlutverk svaramanna

Ótrúlegra en aprílgabb

Ef þessi páskagleði er raunverulegur og lifandi hluti af tilveru okkar, þá hefur það áhrif á allt okkar líf. Við mætum mótlæti og áföllum rétt eins og aðrir, en birtan frá upprisunni veitir ljósgeisla inn í dýpstu myrkur.

Dauðafæri

Hér þarf að hefja til vegs samfélagsábyrgð, að deila kjörum saman af sanngirni með þátttöku allra.

Fimm staðreyndir um upprisu Krists

Það að kirkja Krists skyldi yfir höfuð komast á laggirnar á fyrstu öld tímatals okkar er kraftaverk, sem ekki verður skýrt nema með vísun til annars og enn stærra kraftaverks

Þær voru sendar með tíðindin

Kvennahreyfingin hefur verið til frá því að Jesús stofnaði hana á fyrstu öldinni. Allar kvennahreyfingar síðan eru bylgjur þeirrar miklu undiröldu sem reis af boðskap hans og verkum.

Í helli

Upprisan á sér nefnilega stað í helli, í myrkri og í fullkominni þögn. Þar sem moldin og jörðin eru allt umlykjandi og það er þar sem nýtt líf verður til, líkt og fræ sem er gróðursett í mold, barn sem hvílir í móðurkviði og í lokuðum helli. Nýtt líf sem verður til í Jesú sem fæddist í helli og rís upp í helli. Allt þetta á upphaf sitt í fullkomnu myrkri og þögn.

Reikniskekkja staðfest

Hugmynd okkar um heiminn var röng, hugmynd okkar um sjálf okkur var röng og það sem við héldum að væri hagvöxtur reyndist vera þjófnaður.

Fórnin

Ef við erum ekki tilbúin að færa eina einustu fórn fyrir kærleikann, höfum við alls ekki skilið út á hvað kærleikur gengur. Sagan um krossfestinguna sýnir okkur þetta vel.

Von í krossi

Forrit sem hefur þrek til að horfast í augu við aðstæður án þess að kenna öðrum um ófarir sínar og biðja um vorkun frá hinum.....Ef þetta er sett í samhengi hagfræðinnar, sem stjórnmálamenn skilja best, þá eru AA samtökin líklega afkastamesta sparnaðaraðgerð sem nú á sér stað í íslensku heilbrigðiskerfi.

Hvenær eru maðurinn hann sjálfur?

Mögulega, já það er hreint ekki ólíklegt, eiga flest þau heilræða sem þið rifjið þá upp, eitt sameiginlegt. Við hér í kirkjunni og fólkið ykkar höfum brýnt eitt fyrir ykkur öðru fremur. Nefnilega þetta - að vera þið sjálf. Vá, þvílík speki, gæti einhver sagt. Eins og það sé einhver valkostur annar í boði. Hver getur verið einhver annar en hann eða hún er?

María við krossinn

Ég veit ekki hvaða hugmyndir gjörningakonur höfðu um þær viðtökur sem Neskirkja myndi sýna óði þeirra til Maríu. Sannleikurinn er sá að túlkunarsaga Biblíunnar einkennist af því að birta ný sjónarhorn á þekkta atburði.

Brauðbakstur er stúss

Brauð er nefnilega heilmikið stúss. Það býr svo margt og merkilegt í brauðinu. Til þess þarf einstaka eiginleika sem eru ekki aðeins hluti af einstaklingsframtaki heldur þarf heilt þorp til að baka brauð.

Þverstæður

Slíkar yfirlýsingar koma ekki í kjölfar útreikninga gervigreindar á því sem viðtakandanum kann að hugnast. Þá hefði engum dottið í hug að hætta frama og jafnvel lífi til að setja þær fram. Nei, þverstæður eru upphafið að því þegar hugsunin, tíðarandinn, sjálfsmyndin og heimsmyndin taka stakkaskiptum og færast frá einum stað til annars.

Grasrótarþjóðkirkja?

Hugtakið kirkja þýðir samfélag, eða beint, þau sem eru kölluð saman í Jesú nafni - í raun er kirkjan því grasrótarsamfélag. Kirkja sem vill vera kirkja Jesú verður að starfa á sömu formerkjum og hann.

Vísitasía biskups

Einu sinni stóð frammi fyrir biskupi og söfnuðinum í kirkjunni drengur sem átti í basli með að læra utanbókar. Biskup bað hann um að fara með trúarjátninguna. Drengurinn svaraði stamandi orðum: „Ég trúi á Guð,“ þagnaði en sagði svo: „Ég er ekki kominn lengra.“ Biskupinn sagði þá: „Ég er heldur ekki kominn lengra.“

Predikun á 30 ára afmæli Breiðholtskirkju

Hún sér að Guð hefur mikla hluti gert fyrir sig. Hann hefur reist hana við, tekið í hönd hennar og lyft undir sjálfsmynd hennar. Það er sú hvatning sem konur þurfa svo mikið á að halda í dag, að finna það að þær séu metnar að verðleikum, að þeim sé trúað þegar brotið er á þeim og að kraftur sá sem Guð hefur gefið þeim megi nýtast öllu mannkyni til góðs.

Umræða?

Það er svo merkilegt að í allri þessari umræðu er Logos – Orðið – að tala við samtíð sína, sem, - í það minnsta í mynd flestra ráðamanna í Jerúsalem - virtist svo einbeitt að skilja ekkert af því sem hann segir. Að heyra ekkert nema það sem þeir vildu heyra eins og þeir gætu ekki hugsað sér að taka fyrri hugmyndir til endurmats; tileinkað sér eitthvað nýtt eða séð hlutina í öðru ljósi. Að hægt sé að tala um gamla hluti á nýjan hátt.

Sandar og samtal

Íslenska orðið gagnrýni er skemmtilega gagnsætt. Það merkir einmitt að rýna í gegnum eitthvað, greina kjarnann frá hisminu, leita sannleikans í gegnum orðskrúð og ósannindi sem geta leitt okkur afvega. Gagnrýni á ekkert skylt við það að salla niður röksemdir og þá sem beita þeim.

Hvað er sannleikur?

Við eigum öll rétt á virðingu, elsku, öryggi, frelsi og réttlæti. Það væri lifaður sannleikur.

Talandi um himnaríki

Mögulega er himnaríki jarðbundnara en við kynnum að ætla, af nafninu að dæma. Það er í það minnsta samofið tilgangi mannsins, um að við erum hluti af samfélagi, nærumst saman, miðlum hvert öðru því sem við höfum að gefa og leggjum okkar litla framlag í hendur Guðs sem margfaldar það með krafti sínum og mætti.

Nokkrir punktar um kirkju í vanda

Í henni var m.a. fullyrt að trúarleg vanþekking væri farin að bitna á menningarlæsi almennings. Fækkun í þjóðkirkjunni myndi halda áfram ef ekki yrði brugðist með einhverjum hætti, færi niður í 60% eins og á hinum Norðurlöndunum.

Mennskan umföðmuð

Það er sannarlega minn vilji að hér sé samfélag þar sem okkur líður öllum vel, þar sem vel er tekið á móti fólki, þar sem á alla er hlustað, allar ólíkar raddir og skoðanir, en við getum stundum líka verið ósammála, þolað gagnrýni og á endanum sameinast um það að við erum hér, af því að við deilum sama kjarna sem er trúin á Jesú Krist.

Þjóðkirkja á þröskuldi IV

Nú skulu þær ólar ekki eltar frekar en vikið að öðru atriði sem kann að skipta miklu fyrir framtíð íslensku þjóðkirkjunnar: Kann að vera að sjálfsskilningur þjóðkirkjunnar eða sjálfsmynd sé ekki nægilega skýr? Án slíks skilnings á sjálfri sér og stöðu sinni er ólíklegt að þjóðkirkjunni takist að standa í lappirnar í þeim sviftivindum sem allt bendir til að séu framunda.

Kirkjan sem rispuð hljómplata?

Það er ekkert mál að höndla gleðina, hláturinn, gleðjast með glöðum og hlægja með viðhlægjendum. Þá er gott að vita í hvorn fótinn eigi að stíga þegar gleðin á sér ekki víst sæti í salarkynnum hugans.

Bann við umskurði drengja

Frumvarp til laga um bann við umskurði drengja hefur vakið mikla athygli erlendis, ekki síst í Danmörku þar sem ég er við nám og andstaða við umskurð fer vaxandi.

Umskurn hjartans

Margar tilvitnanir má finna í Biblíunni er varða umskurn. Þær eiga það sameiginlegt að snúast um lögmálið annars vegar og fagnaðarerindið hins vegar. Jesús fæddist inn í samfélag lögmáls, þar sem t.d lækning á hvíldardegi var talin brot á lögmáli Guðs. Jesús breytti þessum lögmálsskilningi og afstöðu til einstaklings og þjóðfélags þannig, að mestu skipti samúð, mannskilningur, tillitssemi, miskunnsemi, kærleikur, - ekki umskurn holdsins heldur umskurn hjartans. Við eigum orð yfir slíka breytingu: Fagnaðarerindi. Í því merkilega orði felst meðal annars orðið frelsi.

Réttindi og náð

Guð er ekki dómari sem metur hvort við séum með ákveðin réttindi eða ekki, heldur Guð er ,,viðmælandi“ okkar og hann er endalaus í að veita okkur náð sína. Hann er svo mikill viðmælandi að hann tekur sér tíma til að glíma við Jakob.

Þjóðkirkja á þröskuldi III

Nú virðist tími til kominn að hefja stórfellda sameiningu sókna og prestakalla í þéttbýli og þá ekki síst á suð-vesturhorninu. Ágætt skref í þá átt virðist að skipta Reykjavík upp í tvö prestaköll eða starfssvæði hugsanlega á grundvelli núverandi skiptingar í prófastdæmi. Slík sameining mundi geta lagt grunn að nýjum starfsháttum í kirkjunni og þar með snúið vörn í sókn.

Glímutök

Tengist þetta átökum hvers manns við sjálfan sig, afturhvarfið þegar við gerum upp erfið mál í lífi okkar? Er það uppgjör ekki líkt glímu sem við þurfum öll að takast á við á einhverjum tímapunkti í lífi okkar.

Með hvaða rökum?

Trúin er notuð til að réttlæta aðgreininguna og um leið verða til landamæri hefða, siða og venja sem erfitt er að vinna gegn því allt þetta hvílir á guðslögum. Það sem Guð hefur einu sinni fyrirskipað getur manneskjan ekki tekið til baka, eða hvað?

Þjóðkirkja á þröskuldi II

Hér hefur verið dregin upp fremur dökk mynd af þróun íslenskrar kristni á síðari tímum. Það er þó ekki ástæða til að láta hugfallast. Í raun og veru má benda á margar jákvæðar breytingar á síðustu áratugum.

Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar