Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 715

Allra augu vona á þig, Drottinn,
og þú gefur þeim fæðu á réttum tíma.
Þú lýkur upp hendi þinni
og seður allt sem lifir með þinni blessun.
Amen.

Sl 145

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir