Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 710

Jarnesk ljs vi lfsins brautir
lsa skammt og slokkna fljtt,
fleygar stundir, stuttir dagar
stefna greitt hinstu ntt.
Drottins Jes dagur ljmar,
dr hans pskaslar vi mr skn,
hann mig frelsar, lknar, leiir,
lsir veginn heim til sn.

Ljft og gott er heim a halda.
Hvar er betra' en Gui hj?
ar er varveitt allt, sem ann g,
ll ar rtist hjartans r.
Drottins Jes ...

essa heims mig hefur blessa
heilg mildi frelsarans,
einum Gui er a akka
allt, sem gefur jrin hans.
Drottins Jes ...

Hana kve g, hn mr bur
hvld og svefn vi skauti sitt,
Kristur vakir hj og helgar
himni snum lfi mitt.
Drottins Jes ...

vi mna' og eilf blessar
upprisunnar tr og von,
bi lfs og linum skn mr
ljsi heims, Gus einkason.
Drottins Jes ...

Sigurbjrn Einarsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir