Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 590

Fair vor, n eilf elska vakir
yfir hverju spori barna inna.
Lt oss, sem leitum n og bijum,
ljs ns ors og nvist na finna.

Kristur segir: Komi til mn allir,
krleiksandi minn er n a leita,
til a helga annir, raun og yndi,
innri glei, styrk og fri a veita.

Lof s r, sem lfi tt og gefur,
lindin alls hins ga, fagra, bjarta,
einn rur allt, sem huga dreymir,
alla dul og von mannsins hjarta.

, sem leggur lfsins huldu brautir,
ltur st og drauma tveggja mtast,
gjr au eitt tr og von og vilja,
veit eim n a lta heit sn rtast.

Veri, brhjn, vg til lfs me Kristi,
vaki, biji, fylgi, treysti honum,
veri allt, sem anna hinu gefur,
uppfylling hans og ykkar vonum.

Lti hendur hlna vi hans loga,
hug og augu spegla ljs hans anda,
svo i veri glei Gus hvort ru,
gjf, sem blessar hamingju og vanda.

Dr s r dag og allar stundir,
Drottinn, fair, sonur, helgur andi.
Heyr bn, a brn n saman veri,
blessun sr og gfa j og landi.

Sigurbjrn Einarsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir