Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 443

Hafðu, Jesús, mig í minni,
mæðu og dauðans hrelling stytt,
börn mín hjá þér forsjón finni,
frá þeim öllum vanda hritt,
láttu standa' á lífsbók þinni
líka þeirra nafn sem mitt.

Hallgrímur Pétursson (Ps. 30)

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir