Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 385

Kvl sna Jess kallar
kaleik skenktan sr.
Kross inn og eymdir allar
eins mttu nefna hr,
v Drottinn drakk r til,
fyrir ig hann pndist,
svo , mn sl, ei tndist,
gjr honum gjarnan skil.

mtt ig ar vi hugga,
hann ekkir veikleik manns,
um arftu ekki' a ugga
drykkjuskammtinn hans,
vel n vankvi sr.
Hi srasta drakk hann sjlfur,
stari' og minni' en hlfur
skenktur er skerfur r.

Hjlpa mr, Herra sli,
a halda krossbikar minn,
svo mig ei undan mli
n mgli um vilja inn.
Eg bi: Almtti itt
vorkenni minni veiki,
ef vera kann g skeiki,
hresstu hjarta mitt.

Hallgrmur Ptursson (Ps. 7)

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir