Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 287

Vor dra mir, kristin kirkja,
svo krleiksrk og bl,
vill hvetja, laa, styja, styrkja
til starfa Drottins l.
Hn leitar, kallar, lknar, frir
og ljssins tr hjrtum manna glir.
Hn ltur hljma lfsins ml,
sem lfga getur hverja sl.

Hn er sem viti lfs leium,
er logar stillt og rtt,
og vegamerki' hum heium
og himinljs um ntt.
Hn mkir djpu mannlfssrin,
hn mildar heitu, stru sorgartrin,
hn glir vonir, gefur rtt
og gjrir bjarta dauans ntt.

En hn er vg til strra stra
og starfs um gjrvll lnd,
hn a n til allra la
sem trtt Drottins hnd.
tt margt s gjrt, er miki eftir,
j, margt, sem lamar starf og framtak heftir.
En er meiri mttur hans,
hins milda fur krleikans.

Hann gtir vor af hstum hum
og heilg blessar ml,
hann kveikir lf kldum um
og krleikseld sl.
Hann sendir mtt til sannra da
og snir lei til viturlegra ra,
og honum syngur kirkjan klkk
af krleik hreinum lof og kk.

Sb. 1945 - Valdimar V. Snvarr

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir