Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 179

Hva stoar ig allt heimsins gss og gi
og gull og silfur, skart og drleg kli,
er ber utan itt daulegt hold?
Hvar liggur a, lkaminn er dauur
og langt fr llu prjli hvlir snauur
myrkri mold?

Veist ei, a dmsins lur dynur,
djsni flnar, veldisstllinn hrynur
og gullklfurinn hjanar eins og hjm?
Veist ei, a ekkert gildi hefur
ll auleg heims og neina bt ei gefur
vi Drottins dm?

Vor auleg s a eiga himnarki,
vor upphef breytni s, er Gui lki,
vort yndi' a feta' ftspor lausnarans,
vor drarskri dreyrinn Jes mti,
vor drlegasti fgnuur og kti
s himinn hans.

Sb. 1886 - Valdimar Briem

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir