Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 160

Hve líknarfullur lausnarinn
að luktum dyrum kemur inn.
Hann birtist til að boða frið
og blessa' hið skelfda vinalið.
Kom einnig, Drottinn, inn hjá mér,
sem óróleik í hjarta ber,
og segðu: Friður sé með þér.

Sb. 1886 - Björn Halldórsson

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir