Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 158

Herrann lifir, höldum páska,
hrósum sigri lausnarans.
Synd og dauða, sorg og háska
sigrum vér í mætti hans.
Höldum lífsins hátíð nú,
höndlum nýja von og trú,
upp með Jesú önd vor rísi
endurfædd og náð hans lýsi.

Sb. 1886 - Björn Halldórsson

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir