Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 125

Víst er ég veikur að trúa,
veistu það, Jesús, best,
frá syndum seinn að snúa,
svoddan mig angrar mest.
Þó framast það ég megna
þínum orðum ég vil
treysta og gjarnan gegna,
gef þú mér náð þar til.

Hallgrímur Pétursson (Ps. 15)

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir