Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 93

upphafi var ori fyrst,
a or var Gui hj.
a jtum vr um Jes Krist,
:,: er jru fddist . :,:

Hann var a lfsins ljsi bjart,
er lsir upp hvern mann,
en svo var manna myrkri svart,
:,: a metk a ei hann. :,:

Hann kom til sinna, kom me fri,
hann kom me lkn og n,
en eir ei kannast vildu vi
:,: sns vinar lknarr. :,:

En hver, sem tekur honum vi
og hsir Drottin sinn,
fr n og sigur, smd og fri
:,: og sast himininn. :,:

J, Gus son kom heiminn hr
og hann var mnnum jafn,
a Gus brn aftur verum vr
:,: og vegsmum hans nafn. :,:

Valdimar Briem

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir