Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 711

Drottinn, Gus sonur, sem dufti mitt bar,
d til a lfga mitt flskvaa skar,
reis upp af grf, svo a gti hann mr
gefi sitt eilfa rki me sr.

Kristur, n inni komstu til mn,
kveiktir a ljs, er mig vakti til n,
ori itt var mr a lifandi lind,
ljmai vi mr n heilaga mynd.

hefur jtast mr eins og g er,
auga itt heilaga ekkir og sr
hjarta mitt, vafi villu og tl,
vilja minn blindan og flekkaa sl.

Samt viltu eiga mig, allsvana barn,
eigrandi skugga um vegalaust hjarn,
sekt minni gleyma, tt sri g ig,
skna og lkna og umskapa mig.

Trin mn sr ig og slin mr skn,
sla mn fagnar og brosir til n,
vaknar sem blmi, veturinn fer,
vegsamar lfi, sem kemur me r.

Frelsari heimsins, mitt hjarta er itt,
hugsun mn, vilji og allt, sem er mitt,
lofi og kunngjri krleika inn,
konungur, brir og lfgjafi minn.

Sigurbjrn Einarsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir