Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 709

heyrir spurt: Er hjlp a f
og hvar er ljs og dag a sj?
Ef hjarta tnir sjlfu sr
hvar s g lei, hver bjargar mr?
heyrir svar ef hlustar
af hjartans rf, barnsins tr
v Kristur Jess ekkir ig
og ert hans, hann gaf r sig.

Hve margur sr og meiddur spyr
vi myrkvu sund og luktar dyr.
En hlusta n, heyrir svar
og heilg miskunn talar ar.
heyrir svar ...

J, Kristur segir: Kom til mn,
g kominn er a vitja n
og lkna ig og lsa r
til lfs og sigurs: Fylg mr.
heyrir svar ...

Sigurbjrn Einarsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir