Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 67

N kemur heimsins hjlparr,
helgasta lf dufti s.
Soninn Gus eina, sannan mann,
slust Mara fa vann.

Ljmar n jata lausnarans,
ljsi gefur oss nttin hans.
Ekkert myrkur a kefja kann,
kristin tr br vi ljma ann.

Hstum fur, himni og jr
heiur, lof, dr og akkargjr,
syni og anda ld af ld
eilf s vegsemd sundfld.

Ambrosius - Sb. 1589

1. og 3. v. endurkvei Sigurbjrn Einarsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir