Trúin og lífiđ
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 41

Víst ertu, Jesús, kóngur klár,
kóngur dýrđar um eilíf ár,
kóngur englanna, kóngur vor,
kóngur almćttis tignarstór.

Ó, Jesús, ţađ er játning mín,
ég mun um síđir njóta ţín,
ţegar ţú, dýrđar Drottinn minn,
dómstól í skýjum setur ţinn.

Frelsađur kem ég ţá fyrir ţinn dóm,
fagnađarsćlan heyri' eg róm.
Í ţínu nafni útvaldir
útvalinn kalla mig hjá sér.

Kóng minn, Jesús, ég kalla ţig,
kalla ţú ţrćl ţinn aftur mig.
Herratign enga' ađ heimsins siđ
held ég ţar mega jafnast viđ.

Jesús, ţín kristni kýs ţig nú,
kóngur hennar einn heitir ţú.
Stjórn ţín henni svo haldi viđ,
himneskum nái dýrđar friđ.

Hallgrímur Pétursson (Ps. 27)

Leita ađ sálmi

Sláđu inn nokkur orđ eđa línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveđnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir