Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 33

g fel mig inni furn,
minn fair elskulegi,
mitt lf og eign og allt mitt r
og alla mna vegi.
rur llu' og rur vel
af rkdm gsku innar.
n stjrn nr jafnt um himins hvel
og hjli aunu minnar.

g fel mig inni furhnd
freistinganna rautum.
Mitt sty hold og styrk nd
og str af hskabrautum.
tt bi' eg yst vi shafs skaut,
g er skjli nu.
strir himinhnatta braut
og hverju feti mnu.

g fel mig num furarm,
er fast mig sorgir ma.
einn kannt sefa hulinn harm
og hjartans undir gra.
Hi minnsta duft mold sr
og mlir brautir stjarna,
telur himintungla merg
og trin inna barna.

g fel mig inni furhlf,
er fer g burt r heimi,
en mean enn mr endist lf,
mig vallt n n geymi.
ystu takmrk eygir geims
og innstu lfsins parta,
telur r og aldir heims
og aslg mns hjarta.

Sb. 1886 - Valdimar Briem

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir