Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Mikið lesnar prédikanir undanfarnar vikur

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í prédikunum

Yfirlit

Af hverju kirkja?

Það er ekki nema rúm hálf öld síðan að birtust fyrirsagnir í íslenskum fjölmiðlum þar sem stóð að kirkjan væri dauð. Það hefur sannarlega reynst ekki réttur spádómur.

Stefán Már Gunnlaugsson · 3. september 2017
12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir · Útvarpsmessur

Hvað er ófyrirgefanlegt?

Af hverju þurfa slíkar hreyfingar að kenna sig við Krist? Vitna meðlimir þeirra í orð Jesú sem sagði: „Gestur var ég og þér hýstuð mig”, rifja þau upp sögur af því þar sem samverjar og aðrir minnihlutahópar á tímum Jesú, töldust hafa valið góða hlutann, gert það sem rétt var og göfugt?

Skúli Sigurður Ólafsson · 3. september 2017
12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Fyrirgefning er stórmál

Lögmaður ritaði lesendabréf um þau mál í sumar og hafði það á orði að það væri í anda kristinnar siðfræði að veita slíka fyrirgefningu. Þar sást honum þó yfir mikilvægt atriði, nefnilega að í kristinni trú fer því fjarri að sú kvöð sé lögð á fólk sem beitt hefur verið órétti að það fyrirgefi.

Skúli Sigurður Ólafsson · 28. ágúst 2017
11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Lof heimskunnar - Ræða sem ég þorði ekki að flytja um hættulega bók

Eftir lestur á bók Erasmusar Lof heimskunnar skrifaði ég þessa ræðu án þess að hika, smálagfæringar eftir á, en hún passaði ekki sem hugvekja í Taizé messu. Eða þorði ég ekki að flytja hana, þess vegna birti ég hana hér, til að ögra mér og þeim sem leggur í það að lesa ræðuna.

Guðmundur Guðmundsson · 28. ágúst 2017
9. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Þú ert frábær

Þegar áföllin dynja yfir, reiðhjólaslys, óðir menn keyra í morðæði inn í hópa saklauss fólks eða stinga hnífum sínum í grandalausa vegfarendur er Guð ekki áhorfandi. Guð er þar. Guð kom, kemur og mun koma. Guð birtist í setningu á Grandavegi: Þú ert frábær.

Sigurður Árni Þórðarson · 20. ágúst 2017
10. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Siðbót í samtíð

Nú þurfum við siðbót í samtíð. Við verðum að geta sagt að þjóðfélagið okkar byggi enn á kristnum kærleiksboðskap. Ef við getum sagt það, þá hefur orðið siðbót í samtíð. Minnum hvert annað á gullnu regluna um að sýna öðrum það sem við viljum að okkur sé sýnt. Berum virðingu fyrir mannslífi stóru sem smáu og stöndum saman um að efla kirkjuna í heimabyggð okkar.

Solveig Lára Guðmundsdóttir · 13. ágúst 2017
Prédikanir

Við spegilinn

Auðvitað samþykkjum við ekki að fólk noti rjóðrin í Selskógi sem salerni, hvað þá að það aflífi lamb í Breiðdalnum, en um leið gerir spegillinn okkur auðmjúk.

Þorgeir Arason · 9. júlí 2017
4. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Guð hvað mér líður illa

Enginn má predika, jafnvel ekki þegar hann predikar. Það hefur meiri áhrif að spyrja rétt en að svara rétt. Svörin sitja eftir í hugskoti þess sem tekur við, stundum jafnvel enn fleiri spurningar.

Skúli Sigurður Ólafsson · 9. júlí 2017
4. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Nokkur orð um tímann

„Hann á að vaxa en ég að minnka”. Þessi orð eru í raun yfirlýsing hvers þess leiðtoga sem vinnur að köllun og æðri sannfæringu. Það er vitundin sem býr í brjósti okkar allra að vera hluti af einhverju því sem er æðra, dýpra og meira en við sjálf.

Skúli Sigurður Ólafsson · 26. júní 2017
Jónsmessa · Prédikanir

Geirsstaðir og heimskan

Rétt eins og hjá Korintubúunum sem Páll postuli skrifar til í pistli dagsins, var það fólk úr hópi íslenskrar alþýðu sem bar kristnina til landsins.

Þorgeir Arason · 25. júní 2017
2. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Að hafa ekki tíma

Þarna var ekki safnað í hlöður og hlaðið undir sig heldur vann fólk saman að því að gera það besta úr því sem það hafði hverju sinni. Það átti ekki nema hvert annað að og verðmætin þau mestu, fólgin í hverri manneskju sem komst af og til manns og hélt áfram brauðstritinu í sveita síns andlits.

Sunna Dóra Möller · 18. júní 2017
1. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Between yesterday and tomorrow

To live today with the grace of God are our lives. Our past exists in order to make our today better and more meaningful. And living today with our full power makes our future lives, with which God will be pleased.

Toshiki Toma · 18. júní 2017
Prédikanir


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar