Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Eftir sama prédikara

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í prédikunum

Örn Bárður Jónsson

Óttalaus andspænis illsku og hatri

Flutt 6. janúar 2013

Prédikun flutt í Neskirkju á þrettándanum 6. janúar 2013. Rætt var um flótta Maríu og Jósefs með Jesúbarnið til Egyptalands. Þau sneru aftur til að mæta því sem að höndum bar. Jesús mætti fólki jafnan með elsku en talaði tæpitungulaust gegn þeim sem vörðu órétt og hölluðu réttu máli.
Andstaða við kirkju og kristni er hörð. Hvernig talar kirkjan?
Hægt er að hlusta á ræðuna að baki þessari smellu.

Um höfundinn

Allur réttur áskilinn © 2000-2018 Höfundar og Þjóðkirkjan. Flettingar 1771.


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar