Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Eftir sama prédikara

Skyldar prédikanir

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í prédikunum

Örn Bárður Jónsson

Máttvana kærleikur sigrar ástvana vald

Flutt 15. apríl 2012 í Neskirkju

Úr ræðunni: Jesús breytir öllum hugmyndum manna um Guð. Við finnum ekki Guð með vangaveltum og spekúlasjónum einum. Við finnum Guð í Jesú Kristi. Hann birtir Guð á jörðu. Lesið NT og þið finnið Guð, sjáið Guð, heyrið hann tala, sjáið hann vinna kærleiksverk, skynjið fordómaleysi hans, óþol gegn órétti, ást á sannleikanum og samstöðu með fordæmdu fólki, fólki sem ástvana samferðamenn litu niður á.

Þú getur lesið hana og hlustað á hana að baki þessari smellu.

Um höfundinn

Viðbrögð

Allur réttur áskilinn © 2000-2018 Höfundar og Þjóðkirkjan. Flettingar 2656.


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar