Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Eftir sama prédikara

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í prédikunum

Árni Svanur Danielsson

Ný kirkjupostilla

Flutt 17. maí 2005

Verið velkomin í nýja kirkjupostillu. Njótið. Hér verða fyrst um sinn settar inn þær prédikanir sem hafa þegar birst á vef Þjóðkirkjunnar. Jafnframt verður nokkrum prédikurum boðið að vera með og leggja nýtt efni inn í postilluna. Sá hópur verður e.k. tilraunahópur sem mun jafnframt aðstoða okkur við að móta þennan vettvang og ákveða með hvaða hætti við getum gert þetta sem best.

Ef lesendur þessarar færslu hafa áhuga á að vera með í þessum hóp mega þeir gjarnan hafa samband við Árna Svan, netfangið er arni.svanur.danielsson [hjá] kirkjan.is. Síðar vænti ég þess að enn fleiri bætist í hópinn þannig að við fáum lifandi og spennandi postillu sem endurspeglar boðun kirkjunnar á hverjum tíma.

Ábendingar um hvaðeina sem snertir postilluna eru vel þegnar, þær má skrifa sem ummæli við þessa færslu.

Um höfundinn

Allur réttur áskilinn © 2000-2018 Höfundar og Þjóðkirkjan. Flettingar 2822.


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar