Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Mikið lesnar prédikanir undanfarnar vikur

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.



Leita í prédikunum

Yfirlit

Óvæntar gjafir

Ungi maðurinn er sonur minn í dag, tengdasonur reyndar og faðir litlu dótturdóttur minnar. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi hér á Íslandi fyrr á þessu ári og er fullur þakklætis og auðmýktar og hefur lært sitthvað um hina kristnu fyrirgefningu sem honum var áður framandi sem lifuð reynsla.

Arna Grétarsdóttir · 14. desember 2017
Prédikanir · Útvarpsmessur · Setning alþingis

Separasjon og relasjoner

Julen handler om at Gud vil lage bro over gapet, som vi finner i verden og i livet vårt

Þorvaldur Víðisson · 10. desember 2017
2. sunnudagur í aðventu · Prédikanir

Mannúðaraðstoð og þróunarsamvinna, styrkur Hjálparstarfs kirkjunnar

Hann kemur. Við tökum á móti. Okkar er valið. Hann kemur til þín sem hefur allt til alls og hefur ekki áhyggjur. Hann kemur til þín sem sem býrð í kuldanum í Laugardalnum, til þín sem býrð við fátækt. Hann kemur til þín sem gleðst yfir öllu því góða sem þú hefur og þakkar fyrir. Hann kemur til þín sem ert reið/reiður, kvíðin/n, örvæntingarfull/ur, til þín sem ert í prófatíð, til því sem vilt hjálpa öðrum og gefur þér ráð og styrk til þess. Hann kemur en þú ræður hvort þú býður honum inn í hús þitt og líf. Hann kemur ekki fram sem valdsins herra, heldur auðmjúkur og miskunnsamur. Jesús veitir von og gefur annað líf.

Agnes Sigurðardóttir · 3. desember 2017
1. sunnudagur í aðventu · Prédikanir

Dómsdagur sem hefur hátt

Yfirskriftina að þessari herferð hefði Lykla-Pétur hæglega getað notað á lýsingu sinni á Degi Drottins: „Höfum hátt.”

Skúli Sigurður Ólafsson · 26. nóvember 2017
Síðasti sunnudagur kirkjuársins · Prédikanir

orð eða Orð

Sögur og ljóð geta nefnilega frelsað okkur frá því að þurfa að túlka allt bókstaflega. Sögur og ljóð hafa þann eiginleika að geta víkkað út hjartað okkar og opnað sálina, jafnvel upp á gátt.

Guðrún Karls Helgudóttir · 19. nóvember 2017
Prédikanir

Óðurinn til hvíldarinnar

Gömul bréf eru auðlind, viðfangsefni sagnfræðinga sem fá með þeim dýrmæta innsýn í horfinn hugarheim. Ofgnótt dagsins skilur ekkert slíkt eftir. Það er helst að ómennskur hugbúnaður fari í gegnum þessi býsn sem frá okkur streyma í tölvuheimi til að kortleggja hvernig megi stjórna því hvað við kaupum, hvert við förum og hvað við kjósum.

Skúli Sigurður Ólafsson · 19. nóvember 2017
Næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins · Prédikanir

Gleðisöngur á glerhafi

Engar sögur
Eitt af því sem merk erlend fræðikona á sviði guðfræði og prédikunarfræða sagði við okkur á námskeiði hér í haust, var að við skyldum ekki segja sögur. En það er eitt af því sem margir prestar einmitt gera oft, að segja sögur úr eigin lífi eða annars staðar frá, sem þeim finnst geti varpað […]

Eiríkur Jóhannsson · 19. nóvember 2017
Næstsíðasti sunnudagur kirkjuársins · Prédikanir

Kristniboð og mannúð Krists

Ræða flutt á kristniboðsdegi 2017. Hafði ég með í för nokkra muni frá Afríku sem ég sýndi ásamt klæðnaði. Prédikunartexti var út frá Matt 9.35-38:
Jesús fór nú um allar borgir og þorp og kenndi í samkundum þeirra. Hann flutti fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi. En er Jesús sá mannfjöldann […]

Guðmundur Guðmundsson · 16. nóvember 2017
Kristniboðsdagurinn · Prédikanir

Sannar gjafir

Gefðu þannig gjafir á hverjum degi. Hafðu hugrekki til að rjúfa þögnina þegar þú sérð einhvern verða fyrir einelti, hafðu hugrekki til að ganga upp að manneskju og spyrja: Hvernig líður þér? Frekar en að ákveða fyrir hana hvernig henni líður. Hafðu hugrekki til að vera til og vera manneskja og náungi þeim sem eru samferða þér í lífinu.

Sunna Dóra Möller · 14. nóvember 2017
Prédikanir

Dauði ekkjunnar

Ég held að þessi saga sé ekki svo mikið til þess að við fáum sektarkennd yfir því að við gefum ekki nóg. Hún er miklu frekar áfellisdómur yfir stofnunum samfélagsins. Stofnunum sem eru farnar að þjóna allt öðru hlutverki en þær áttu að gera í upphafi. Stofnunum sem eru farnar að mergsjúga fólk í stað þess að bæta lífsgæði þess. Og Jesús spáir því í raun, að samfélag sem ekki hugsar um lítilmagnann, samfélag sem mergsýgur heimili ekkna, það fær ekki staðist.

Arna Ýrr Sigurðardóttir · 13. nóvember 2017
Prédikanir

Lost and found… and together again!

The lost sheep was not only found, but it was brought back to the group again. In the same way, a Christian person needs to be with other Christians, his brothers and sisters, a community to which he or she can belong. And that community is the church.

Toshiki Toma · 13. nóvember 2017
Prédikanir

Hvað er kristniboð? Hverju breytir kristniboðið?

Kristniboð er meðal annars hjálparstarf. Það er grunntónn í starfinu þar sem öllum er hjálpað og allir fá tækifæri án manngreinarálits. En burðarás kristniboðsins er boðun trúar á Jesú Krist meðal nýrra einstaklinga og samfélaga, þar sem fólk þekkir ekki frelsarann.

Ragnar Gunnarsson · 12. nóvember 2017
Kristniboðsdagurinn · Prédikanir


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar