Trúin og lífið
Postillan


Undirsíður

Mikið lesnar prédikanir undanfarnar vikur

Kirkjuárið

Prédikanir á trú.is eru birtar undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í prédikunum

Yfirlit

What is the benefit of being a Christian?

Now we are on the way to the kingdom of God, and therefore our everyday life can be a struggle between our old, secular value table and the new value table that Jesus offers in the kingdom of God.

Toshiki Toma · 16. október 2017
Prédikanir

Auður vonar

Um það hafa margir auðmenn aldanna vitnað, að þegar mest á reyndi, þá var það ekki auður fjárins sem bjargaði, heldur ástin sem þorir að elska lífið í fórnfúsum verkum sínum.

Gunnlaugur Stefánsson · 15. október 2017
Prédikanir

Ef það er einhver grátandi…

Undirstaðan okkar er sú, eins og sést í smásögunni úr elliheimilinu: ,,Ef það er einhver grátandi, þá huggum við hann.“ ,,Ef einhvern vantar hjálp, þá hjálpum við honum.“

Toshiki Toma · 8. október 2017
Prédikanir

Hvernig lítur yfirfljótandi, allt umlykjandi og óendanlega elska út ?

En mundu að elskan til þín er óendanleg, leyfðu þér því að vera eins og barn sem þiggur ást og brauðmola, algerlega komin uppá náð þess sem gefur.

Guðbjörg Jóhannesdóttir · 8. október 2017
Prédikanir

Gegn stríði - Ræðan sem ég varð að flytja

Þá er það hin ræðan í anda Erasmusar frá Rotterdam, sem ég varð að flytja. Nú er það bók Erasmusar Gegn stríði sem er andagiftin og uppgjör við siðbót eftir 500 ár. Þessi texti Erasmusar á vel við í dag þegar veröldin stendur frammi fyrir stríðsógn, nú eins og þá. Stríð er fáránleiki og brjálæði. Það veit hvert barn. Lexía dagsins var þessi 17. sd. eftir þrenningarhátíð:

Hættið að gera illt,
lærið að gera gott,
leitið réttarins,
hjálpið hinum kúgaða. (Jesaja 1)

Guðmundur Guðmundsson · 8. október 2017
17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Lífsklukkan

Venjulega eru mörg svið vísindanna talsvert fyrir ofan skilning okkar meðalgreindra en þetta skiptið, þegar ég fékk fregnir af verðlaununum á sviði líffræði og lækninga, sperrti ég skilningarvitin. Viðfangsefnið var svo nærtækt, það var ekkert annað en sjálf lífsklukkan sem hinir verðlaunuðu vísindamanna höfðu rannsakað.

Skúli Sigurður Ólafsson · 8. október 2017
17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Dauðinn mun deyja

Hann er ekki lengur þar, ekki á krossi, ekki í gröf. Hann lifir og gefur okkur líf með sér!! Annað tákn þurfum við ekki og við getum engu við þetta bætt.

Gísli Jónasson · 1. október 2017
16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Um snúning himintunglanna

Þótt fjarlægar stjörnur komi okkur í sjálfu sér ekki mjög mikið við (nema ef við erum spennt fyrir stjörnuspeki) þá höfðu þeir Kópernikus, Bruno, Galilei og aðrir frömuðir vísinda og frjálsrar hugsunar ekki bara áhrif á það hvernig við litum á hringi, leiðir og hnetti uppi á himinhvolfinu. Verk þeirra breyttu mestu um það hvernig við litum á okkur sjálf.

Skúli Sigurður Ólafsson · 1. október 2017
16. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

Eitt er nauðsynlegt

Jesús þekkir Mörtu. Hann veit að hún er dugleg, jarðbundin og umhyggjusöm. En hann veit líka að hún er stjórnsöm. Hún telur sig vita betur en aðrir og hún hefur sterkar skoðanir á því hvernig aðrir eiga að lifa lífi sínu. Alla vega María systir hennar.

Arna Ýrr Sigurðardóttir · 24. september 2017
15. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir

“What do you want to do?”


Christ helps us, first of all, in the most fundamental way, which is supporting our souls and minds. Jesus helps us by letting us confirm what we want to do and what we wish, that might have been faded away in our souls and minds even without our conscious.

Toshiki Toma · 17. september 2017
Prédikanir

Hver er óvinur þinn?

Það er á ábyrgð okkar að bregðast við knýjandi málum samfélagsins og heimsins og þau viðbrögð kalla á hæfni, ígrundun og þurfa ávallt og ætíð að einkennast af heiðarleika og sannleika, þannig komum við í raun og sanni vel fram bæði við vini sem óvini hvort sem þeir búa í okkur sjálfum eða einhverjum öðrum. Slík framkoma hindrar fremur fylkingamyndun en laðar fram samstöðu.

Bolli Pétur Bollason · 12. september 2017
Prédikanir · Útvarpsmessur

Umber allt?

Eftir að ég hafði lokið lestrinum leit hún á mig, tortryggin á svip og spurði: „Bíddu hvað á nú þetta að þýða? ,,Umber allt”?”

Skúli Sigurður Ólafsson · 10. september 2017
13. sunnudagur eftir þrenningarhátíð · Prédikanir


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar