Trúin og lífið
Pistlar


Undirsíður

Skoðunarkönnun

Engin skoðunarkönnun í gangi núna.

Mikið lesnir pistlar undanfarnar vikur

Pistlar á trú.is eru birtir undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í pistlum

Yfirlit

Boðskapur Kvennaþings Lúterska Heimssambandsins.

Boðskapur Kvennaþingsins var samþykktur af Heimsþinginu á fyrsta degi þingsins

Solveig Lára Guðmundsdóttir · 22. maí 2017

Safnaðarferð og messa í Reading

Þetta var góð og fróðleg ferð og mikilvægt að fara á nýjar slóðir og kynnast kirkjustarfi í öðrum löndum.

Sjöfn Jóhannesdóttir · 22. maí 2017

Kirkjan okkar – kirkja komandi kynslóða Svalbarðskirkja í 60 ár

Sérstaklega hefur mér þótt dýrmætt af öllu dýrmætu að verða vitni að jólahelgileiknum í Svalbarðskirkju í gegnum árin, sagan af Jesúbarninu flutt á hverju einasta ári af skólabörnum í u.þ.b. fjóra áratugi

Bolli Pétur Bollason · 16. maí 2017

Fjölbreytni og eining á heimsþingi Lúterska heimssambandsins

Styrkur Lúterska heimssambandsins liggur m.a. í nánd og sterkum tengslum við samfélög í fjölda landa en 145 lúterskar kirkjur í 98 löndum eru aðilar að sambandinu. Enda er fjölbreytnin áberandi á þessu þingi. Mikil fjölbreytni en algjör eining um að standa saman um að gera heiminn betri fyrir ALLA.

Bjarni Gíslason · 15. maí 2017

Biblían á ruslahaugunum

Þessi guðfræðilega umræða um Biblíuþýðinguna sem fór fram á Sorpu fyrir nokkru sýndi mér enn einu sinni það sem ég reyndar hafði grun um fyrir.

Þórhallur Heimisson · 5. maí 2017

Burt með Gamla testamentið!

Birt í tilefni af Biblíunámskeiði í Breiðholtskirkju maí 2007

Þórhallur Heimisson · 30. apríl 2017

Tala niður til barna

Skilaboð foreldra og ástvina eru tær í einlægri fyrirbæn: „Ég elska þig“ sem helgar von um trausta samfylgd með minnisstæðum hætti í hörðum heimi.

Gunnlaugur Stefánsson · 12. apríl 2017

Gefum þeim séns

Það skein gleði, áhugi og ákefð úr hverju andliti í verkmenntamiðstöðvunum. Margar stúlkur voru uppteknar við að greiða og flétta hár, greinilega að læra hárgreiðslu.

Bjarni Gíslason · 11. apríl 2017

Foreldramorgunn, dýrmætur vettvangur

Við erum sammála um að halda þessu verkefni áfram, einu sinni á misseri eða svo, með hjörtu uppfull af þakklæti og gleði.

Rannveig Eva Karlsdóttir · 10. apríl 2017

Jóga- Fimmti hluti

Að þurfa að fæðast þýðir nefnilega ekkert annað en að menn þurfi að takast  áfram á við blekkinguna og þjáningun og síðan deyja. Sum rit hætta meira að  segja að tala um endurfæðingu en kalla hana í staðin endurdauða. Maðurinn fæðist  ekki aftur, það er ekki aðalatriðið, heldur hitt, að maðurinn deyr aftur og  aftur. Það er hið mikla böl heimsins og tilverunnar.

Þórhallur Heimisson · 4. apríl 2017


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar