Trúin og lífið
Pistlar


Undirsíður

Skoðunarkönnun

Engin skoðunarkönnun í gangi núna.

Mikið lesnir pistlar undanfarnar vikur

Pistlar á trú.is eru birtir undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í pistlum

Yfirlit

Tímamótakirkja fagnar afmæli: Neskirkja 1957-2017

Í hópi þeirra sem fundu þessum teikningum allt til foráttu var Jónas frá Hriflu. Hann sagði þær helst lýsa þyrpingu af kofaræksnum og tóku margir undir þau orð.

Skúli Sigurður Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Droplaug Guðnadóttir · 24. mars 2017
· ·

Jóga - Þriðji hluti

Oft er það svo að hinum ýmsu afbrigðum jóga er blandað saman og er þá hugtakið einskonar sameiningartákn fyrir allar leiðirnar að markinu.      
Hinns vegar verður lesandinn að hafa það í huga, að sjaldnast fá “leitendur” að vita af öllum þessum trúarhugmyndum er að baki búa, þegar sóttir eru tímar í jóga hér á Vesturlöndum. Oftast er  jóga kynnt sem aðferð til þess að komast í betra andlegt og líkamlegt jafnvægi.

Þórhallur Heimisson · 23. mars 2017

Safnaðarstarf í 30 ár og enn í örum vexti

Hugur okkar í kirkjunni er sá sami og hjá því ágæta fólki sem hóf kirkjuvegferðina í byrjun áttunda áratugarins, að efla það starf sem fyrir er og helst bæta við. Það verður aðeins gert með því að skrifa nýjan kafla í byggingarsöguna og reisa Árbæjarheimilið við Árbæjartorg.

Þór Hauksson · 23. mars 2017

Er vitlaust gefið á kirkjuþingi?

Vissulega væri hér komið stjórnkerfi fyrir kirkjuna sem bæri keim af stéttarþingum 19. aldar þar sem gerður er greinarmunur á vígðum og óvígðum og valdsviði hvors um sig. Hugsanlega væri hér þó fundin leið til að ráða fram úr þeim lýðræðishalla sem nú gætir vissulega í stjórnkerfi þjóðkirkjunnar og dregur úr áhrifum hins óvígða fjölda í kirkjunni.

Hjalti Hugason · 21. mars 2017

Jóga - Annar hluti

Hlutverk jóga samkvæmt hindúisma og búddisma er að kenna okkur leiðina að samhenginu, simfóníu alheimsins. Hlutverk “jógans”, kennarans, er að kenna okkur að rata leiðina.

Þórhallur Heimisson · 20. mars 2017

Jóga - Fyrsti hluti

Hugtakið jóga þýðir vegurinn. Jóga er vegurinn, vegferðin, en stúpan sýnir þá vegferð sem jóga vill leiða okkur, þann veg sem við þurfum að ganga ef svo má að orði komast. Stúpan er því einskonar kortabók eða áttaviti og leiðbeinir okkur um hugmyndakerfi og heimsmynd jógans.

Þórhallur Heimisson · 17. mars 2017

Foreldrar réðu fermingaraldrinum

Foreldrar réðu fermingaraldrinum

Gunnlaugur Stefánsson · 16. mars 2017

Kobbi krókur og réttarríkið

Tillaga Pírata varðar að samningur réttarríkisins gildi ekki gagnvart kirkjunni. Það er mikilvægt að ríki og þjóðkirkja tali saman um um eignir og afgjald.

Sigurður Árni Þórðarson · 10. mars 2017
· · · ·

Að loknu kirkjuþingi: Innan rammans og utan

Núverandi lög hafa reynst vel eins og áður sagði og best er að halda sig við þau. Allar breytingar breytinganna vegna eru ekki fýsilegar.

Hreinn S. Hákonarson · 27. febrúar 2017

Marteinn og Katarína Lúther

Að sjálfsögðu var verkaskiptingin nokkuð skýr, en það er mikill misskilningur að álíta sem svo að daglegt heimilislíf og uppeldi barnanna hafi alfarið fallið Katarínu í skaut. Svo var ekki. Lúther talar um það sem sjálfsagðan hlut að skipta á börnunum sínum og þvo bleiur: „Þegar einhver skiptir á barni eða þvær bleiur og annar hæðist að því, þá skal sá vita að Guð, englar og öll sköpun hans hlæja og gleðjast yfir því verki. Því þeir sem hæðast sjá bara verkið, en ekki þá staðreynd að hér er verið að sinna ábyrgðarmesta starfi í heimi.“

Sigurjón Árni Eyjólfsson · 27. febrúar 2017


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar