Framkvæmdanefnd

Framkvæmdanefnd kirkjuþings

Framkvæmdanefnd annast, fyrir hönd kirkjuþings, eftirlit með fjárhag og rekstri Þjóðkirkjunnar og að ákvörðunum og áætlunum samþykktum af kirkjuþingi sé fylgt eftir. Í 

Aðalmenn: 
Rúnar Vilhjálmsson, formaður
sr. Arna Grétarsdóttir
Einar Már Sigurðarson

Varamenn: 
sr. Magnús Erlingsson
Árni Helgason
Auður Thorberg Jónasdóttir