Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Heilbrigt, frjálst, hæft og sjálfstætt

Hvar finnum við röddina í samfélagi okkar sem talar af persónulegri auðmýkt en er drifin áfram í leit að æðri verðmætum og gildum? Hvar er fólkið sem er tilbúið að taka slaginn, mæta mótlæti og sitja undir gagnrýni, jafnvel svívirðingum í nafni þess sem það trúir á og treystir að leiði af sér réttlátara samfélag?

Að troða trú í kassa

Það er mikil einföldun fólgin í því að reyna að setja trú og lífsskoðanir einstaklinga í ákveðna kassa. En það er einmitt það sem við gerum þegar þessi innstu mál manneskjunnar verða að pólitík sem snýst um völd og peninga. Þá reynum við að troða hvert öðru ofan í kassa, sem eru búnir til eftir okkar höfði og oftar en ekki út frá okkar fordómum og með lítil tengsl við raunveruleikann. Og því miður rúma þessir kassar oft aðeins öfgarnar sem fæst okkar vilja kannast við.

Hæðir og lægðir - og allt þar á milli

Gleði, sorg. Ljós, myrkur. Lán, ólán. Meiri háttar, minni máttar. Veglegur, vesæll. Hátt upp hafin, lítils metin. Andstæðurnar eru margar sem við mætum í lífinu. Ein og sama manneskjan getur orðið fyrir mjög mismunandi lífsreynslu á ólíkum tímabilum lífs síns og stundum er stutt á milli hláturs og gráturs, hæða og lægða mannlífsins. Þetta þekkjum við sjálfsagt flest af eigin raun.

Lestur 9. febrúar

En farísearnir og frćđimennirnir sögđu viđ Jesú: "Lćrisveinar Jóhannesar fasta oft og fara međ bćnir og eins lćrisveinar okkar en ţínir eta og drekka."
Jesús sagđi viđ ţá: ...

Lúk 5.33-39

Friđur

Spurt og svarađ

Af hverju kallast páskarnir páskar?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan