Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Japönsk kirkja og andi díakoníu

Þegar kirkjan okkar veitir samfélagi mismunandi þjónustu með mismunandi sérþekkingu, þurfum við að muna það að manneskja getur ekki verið önnur en manneskja sem heild.

Evrópskir kirkjudagar

Eitt helsta einkenni slíkra hátíða kaþólskra og evangelískra kristinna í Þýskalandi hefur verið virk þátttaka leikmanna og bein aðkoma safnaða kirknanna án afskipta kirkjustjórnarinnar. Ætlunin er að halda þessum einkennum á fyrstu evrópsku kirkjudögunum.

Herra Tischendorf 200 ára

Konstantín Tischendorf var ástríðufullur Biblíufræðingur og handritasérfræðingur sem kristin kirkja á mikla þökk að gjalda. Án hans er með öllu óljóst hvað orðið hefði um menningarverðmæti Katrínarklaustursins við Sínaífjall en það var mjög mikilvægt að þau kæmust í hendur hinna bestu fræðimanna. Þess vegna er við hæfi að minnast þess að 200 hundruð ár eru liðin frá fæðingu herra Tischendorfs um leið og fagnað er afmæli Hins íslenska Biblíufélags, jafnaldra hans.

Sjálfusótt

…varðar sjálfusótt einstaklinga og ég-menninguna. Sjálfusóttin getur verið jafn skefjalaus og fíkn og hefur líka skelfilegar afleiðingar í fjölskyldum þeirra sem eru kengbogin inn í sjálf sig. Engin bót verður nema fólk breytist, fái nýtt líf.

Biblíusýning í Auðunarstofu

Á sýningunni lýkst það upp fyrir mörgum að prentun á jafn viðamiklu verki og Biblíunni var hér áður fyrr ekkert annað en afrek. Það verður ekki einungis eignað nafnkunnum forvígismönnum biblíuprents og –þýðinga heldur líka og ekki síður þeim handverksmönnum, prenturum og prentsveinum sem unnu þau óteljandi handtök sem liggja að baki sérhverju eintaki.

Lestur 2. september

Jesús svarar ţeim: "Hver er móđir mín og brćđur?" Og hann leit á ţau er kringum hann sátu og segir: "Hér er móđir mín og brćđur mínir! Hver sem gerir vilja Guđs, sá er bróđir minn, ...

Mrk 3.31-35

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađa viđhorf hefur kirkjan til ćttleiđingar?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan