Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Biblían, samtíminn og samfélagið

Hvernig svo sem viðhorfið er til kirkjunnar í samtímanum megum við ekki gleyma því að okkur er falið mikið hlutverk í heimi sem Guð elskar, það er að boða Orðið sem hann sendi í þennan heim til að gera heilt það sem sundrast hefur. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.“

Tekist á um Charles Darwin

Þróunarkenningin er ekki umdeild í náttúruvísindum og nær allar háskólakirkjudeildir hafa samþykkt og stutt grunnhugmyndir hennar. Arfleifð Charles Darwin hefur hinsvegar verið rænt, annarsvegar af andtrúarmönnum og hinsvegar þeim sem aðhyllast bókstafshyggju, með hætti sem stillir þróunarkenningunni gegn Biblíunni.

Var þetta draumur?

Var þetta draumur eða ekki? Ég er ekki viss… Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki viss um hvort mig hefði dreymt þetta allt saman. Kannski...En ég fann að eitthvað hafði breyst. Í dag er ég nýr maður. Og svo fann ég þetta fiskibein í vasanum… Jesús er upprisinn! Jesús ER upprisinn!

Góður matur

Það er merkilegt og ég held að það sé mikilvægt að sjá hvað Jesús lét sér annt um líkamlega líðan fólks að allir hefðu nóg og liðu ekki skort.

Hann er með þér!

Guð elskar ykkur heitt og JÁ hans verður aldrei NEI. Guð í Jesú Kristi, hefur sagt JÁ við ykkur og í dag segið þið já við honum og allt það sem hann vill vera ykkur og gefa ykkur. Í dag munu þið marka lífi ykkar ákveðna stefnu frammi fyrir augliti Guðs. Þið verðið spurð hvert og eitt: „Vilt þú hafa Jesú Krist að leiðtoga lífsins?“

Lestur 18. apríl

Drottinn er góđur og ţekkir ţá sem hann skóp,
hann sleppir ţeim ekki, svíkur ţá ekki, heldur miskunnar ţeim.
Drottinn metur miskunnsemi manns sem ...

Sír 17.21-18.5

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađ er signing?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan