Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Leikreglur á völlunum

Þó eiga boðorðin tíu margt sameiginlegt með leikreglum á völlunum við Melaskólann. Þau byggja á þeirri sýn að frelsi er er ekki það sama og hömluleysi.

Við erum líkamar

Þegar öllu er á botninn hvolft höfum við ekkert annað en einmitt líkamann okkar til þess að geta elskað Guð og náungann.

Að sjá okkar eigin ljós

Við sjáum sjaldnast það sem er að gerast hér og nú, í miðjum vanmætti og ótta. Fólk sem er heiðarlega að basla við það að vera manneskja í dag, en myrkrið er bara of mikið og þess vegna er betra að draga sig í hlé frá öllu, beygja sig í álúta stöðu en að mæta varnarleysinu með tvær hendur tómar.

Freki kallinn

Frekjan er í pólitík, á vinnustöðum, á heimilum - í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska.

Maðurinn er ekki kóróna sköpunarverksins

Hugmyndin um séreignina, afrek einstaklingsins, sigur mannsandans yfir náttúrunni, manninn sem kórónu sköpunarverksins og allar hinar mannmiðlægu hugmyndirnar okkar sem trú, stjórnmál og viðskiptalíf hafa sameinast um í okkar menningu síðustu ca. 300 árin eru nú þegar orðnar að forneskju.

Lestur 30. september

Móse lét nú Ísrael leggja af stađ frá Sefhafinu. Ţeir héldu út í Súreyđimörkina og gengu í ţrjá daga um hana án ţess ađ finna vatn. Ţegar ţeir komu til Mara gátu ţeir ekki drukkiđ ...

2Mós 15.22-27

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađ er ađ halda hvíldardaginn heilagan?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan