Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Yfir í Fjörðum

Við finnum það kannski með áþreifanlegri hætti þegar við erum stödd á svona stað eins og hér í Þorgeirsfirði hvað það er margt sem hefur breyst í okkar högum sem hefur þannig breytt okkur sem manneskjum og samfélagi, siðum okkar og venjum, viðhorfum til lífsins, við höfum jafnvel minni þröskuld gagnvart mótbárum og ábyrgð, spyrjum meira um réttindi en skyldur, höfum úr svo mörgu að velja er gerir okkur allt að því ringluð, erum meiri neytendur en forfeður og formæður í Fjörðum og gerum í því samhengi öllu miklu meiri kröfur til margvíslegra hluta.

Iðar alheimurinn af lífi?

Kristin trú og kennsla Jesú krefur okkur um að líta á heildarmyndina um stöðu mannkyns og boðar að þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við á sama báti. Geimferðaráætlanir hafa kennt okkur mikið um alheiminn en mikilvægast er það tækifæri til að horfast í augu við heildarmyndina og þann vanda sem blasir við okkar.

Skakkur turn, druslur og byltingar

Þegar ég var unglingur var enn verið að ræða það hvort konur væru hæfar til þess að taka fullan þátt í stjórnmálum, stjórna fyrirtækjum eða gegna mjög ábyrgðarmiklum stöðum yfirleitt vegna þess að þær færu á blæðingar einu sinni í mánuði. Og allir vita nú hvað konur verða erfiðar og óáræðanlegar þá.

Grundvöllurinn skiptir máli

Í Guðspjalli dagsins erum við vöruð við því að reisa hús okkar á sandi, það er heimska segir Jesús því hús reist á sandi stendur ekki lengi – það mun falla! Jesús hvetur okkur til þess að vanda okkur og grundvalla líf okkar á því sem mölur og ryð geta ekki eytt. Jesús hvetur okkur til þess að grundvalla líf okkar á orði sínu, það kallar okkur til þess að elska, Guð og náungann.

Kross, hamar og sigð

Marxismi og kristin trú eiga það sameiginlegt að byrja hugsun sína hjá þeim sem er lægst settur í samfélaginu og boða bæði róttæka samfélagssýn þar sem valdakerfinu er snúið á haus. Líkt og Lucho hélt á lofti boðar kirkjan byltingu, ekki í blóði, heldur með bæn, boðun og skapandi leiðum til að reynast hvert öðru hendur Guðs í þessum heimi.

Lestur 1. ágúst

Ég fulltreysti einmitt ţví ađ hann, sem byrjađi í ykkur góđa verkiđ, muni fullkomna ţađ allt til dags Jesú Krists.
Víst er ţađ rétt fyrir mig ađ bera ţennan hug til ykkar ...

Fil 1.6-11

Friđur

Spurt og svarađ

Af hverju kallast páskarnir páskar?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan