Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Sáttargjörð - Kærleikur Krists knýr oss

Ræða flutt á sunnudegi í samkirkjulegri bænaviku 2017 í Akureyrarkirkju. Þema vikunnar var tekið frá Páli postula þetta árið úr 2. Kor. 5. 18: „Kærleiki Krists knýr oss“. Textarnir sem valdir höfðu verið að þessu sinni voru Es. 36. 25-27, 2. Kor. 5. 14-20 og Lúk. 15. 11-24. Kór Akureyrarkirkju tveir bænasálma eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason. Þá flutti kórinn þýðingu mína á þemasálmi vikunnar og endurómar ræðan af þeim sálmi.

Super hero, but not like Captain America

"I was not keeping silent. I was sharing the pain and disappointment, since I know exactly the pain and disappointment you have now. Your pain on your foot and heart is my pain.”

Að umgangast óþolandi fólk

Þannig er það sjálfsagt röng skoðun í ákveðnum hópum að vera jákvæð gagnvart Þjóðkirkjunni á meðan í öðrum hópum á fólk að vera á móti Sjálfstæðisflokknum eða Pírötum. Það verða alltaf til hópar og fólk sem er skoðanamyndandi og ef þú ætlar að vera með þá verður þú að hafa réttu skoðanirnar, á öllu. Þetta er skiljanleg hegðun að mörgu leyti því það fyllir okkur öryggistilfinningu að finna að við eigum skoðanasystkini, að við erum ekki ein.

Við þekkjum Sakkeus

Sakkeus er hluti af þessu eina prósenti í borginni Jeríkó. Hver láir borgarbúum þótt þeir víki ekki til hliðar þegar þeir hafa tækifæri til að mynda mennskan múr á milli hans og gestsins sem heldur inn í borgina?

Pabbar eru líka fólk

Karlarnir eru hástökkvarar trúaruppeldisins. Hlutverk þeirra er ekki lengur að vera á kafi í steypu og puði heldur í velferð og lífshamingju barna sinna. Jesúafstaðan.

Lestur 24. janúar

Ţá tók Pétur til máls og sagđi: „Sannlega skil ég nú ađ Guđ fer ekki í manngreinarálit. Hann tekur opnum örmum hverjum ţeim sem óttast hann og ástundar réttlćti, hverrar ţjóđar sem ...

Post 10.21-35

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađa ritningartexta má nota viđ hjónavígslu?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan