Trin og lfi
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Hugrekki

Hún valdi sjálf og hún hafði hugrekki til þess. Hún valdi sjálf að taka áhættu og að taka völdin í lífi sínu. Svolítið eins og íslensku konurnar gerðu, sem beruðu geirvörturnar framan í alheim í vikunni sem leið, og ákváðu að taka völdin yfir kvenlíkamanum í sínar hendur. Kvenlíkamanum sem stöðugt er hlutgerður af körlum.

Kvennasaga Neskirkju

Það er kirkjusögulegt stórslys í lífi þessa safnaðar að kvenfélagið hafi lognast útaf og það er ekkert verkefni brýnna í Neskirkju en að endurvekja það. Neskirkja var ekki byggð af Ágústi Pálssyni heldur af kvenfélagi Neskirkju sem bókstaflega bakaði frá grunni það kirkjuskip sem við njótum í söfnuði okkar.

Bænir fyrir Mið-Austurlöndum

Guð sem ert okkur styrkur, eins og María grét við kross Jesú, þannig grátum einnig við með konunum í Sýrlandi, Írak, Líbýu og Egyptalandi sem sæta ólýsanlegri kvöl og þjáningu. Fjölskyldum er sundrað: Mæður hafa misst börn sín, eiginkonur menn sína, dætur feður sína. Margar konur þurfa að bera þungar byrðar einsamlar, þjakaðar af ranglæti, þolendur nauðgana, hafnað af samfélaginu í örvæntingu og skömm. Við biðjum þig að halla konum Sýrlands, Íraks, Líbýu og Egyptalands að brjósti þér.

Kröftug bæn megnar mikið

Á þessari lönguföstu býður Alkirkjuráðið meðlimakirkjum sínum og öllum kristnum mönnum og konum að biðja með okkur sunnudaginn 29. mars. Þá biðjum við fyrir öllum þeim sem hafa borið skaða vegna þessara átaka.

Af samvisku presta

Þegar kemur að mannréttindum má engar málamiðlanir gera og fordómar í garð samkynhneigðar er ein af stóru syndum kirkjunnar í samtímanum. Kristin kirkja hefur í krafti trúarsannfæringar beitt hinsegin fólk ofbeldi og útskúfun um aldir og hefur í því samhengi brugðist köllun sinni um réttlæti, frið og kærleika.

Lestur 31. mars

Fair, ger nafn itt drlegt!
kom rdd af himni: "g hef gert a drlegt og mun enn gera a drlegt."
Mannfjldinn, sem hj st og hlddi , sagi a ruma hefi ...

Jh 12.27-33

Friur

Spurt og svara

Hvernig Gu a heyra okkur egar vi bijum bnir hlji?

Vilt spyrja?

Hefuru spurningu um trna og lfi, kirkju ea kristni?

Sorg

Pstlisti

Skru ig pstlista almanaksins og fu senda bn og lestur hvern morgun.Skr ig

Þjóðkirkjan