Guð, uppspretta ljóssins. Þú opnar augu okkar svo að við getum séð í gegn um hið óútskýrða og þorum að trúa þrátt fyrir allt óöryggið.
Hjálpa þú okkur að taka eftir ljósinu sem lýsir okkur í Jesú Kristi og hrekur hverkyns nótt á brott.
Því að hann er ljósið okkar að eilífu.
Drottinn, kenn mér að leggja stundir mínar í þínar hendur. Martin Modeus