Trin og lfi
Almanak – 3. desember 2018

Morgunlestur: Lk 1.67-79

En Sakara fair hans fylltist heilgum anda og mlti af spmannlegri andagift:
Lofaur s Drottinn, Gu sraels,
v a hann hefur vitja ls sns og bi honum lausn.

Kvldlestur: Heb 2.1-4

Gu bar jafnframt vitni me eim me tknum og undrum og margs konar kraftaverkum og me gjfum heilags anda sem hann deildi t eftir vilja snum.

Bn

Fair minn himnum, veist hvaa verkefni g vndum dag. tt g kunni a gleyma r, gleymdu mr ekki. (Gmul bn)

Slmur (sb. 57)

Rki hans um allar lfur
mlanda geimsins nr.
Hsti er himinn sjlfur,
hallarpri slin skr,
ftskr hans hin fagra jr,
fylgdin hans er englahjr.
Skra ljssins skrddur er hann,
skra lfsins krnu ber hann.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Sj, konungur inn kemur til n. (Sak 9.9)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir