Trin og lfi
Almanak – 10. nvember 2018

Morgunlestur: Matt 10.40-42

S sem tekur vi yur tekur vi mr og s sem tekur vi mr tekur vi eim er sendi mig. S sem tekur vi spmanni, vegna ess a hann er spmaur, mun f spmanns laun og s sem tekur vi rttltum manni, vegna ess a hann er rttltur, mun f laun rttlts manns. Og hver sem gefur einum essara smlingja svaladrykk vegna ess eins a hann er lrisveinn, sannlega segi g yur, hann mun alls ekki missa af launum snum."

Kvldlestur: 1Kor 3.16-23

Viti i eigi a i eru musteri Gus og a andi Gus br ykkur? Ef nokkur eyir musteri Gus mun Gu eya honum v a musteri Gus er heilagt og i eru a musteri. Enginn dragi sjlfan sig tlar. Ef nokkur ykkar ykist vitur essum heimi veri hann fyrst heimskur til ess a hann veri vitur. v a speki essa heims er heimska augum Gus. Rita er: Hann er s sem sr vi klkjum hinna vitru.

Bn

Gi Gu, lttu mig heyra ig hvsla blum vindblnum. (1Kon 19.12)

Slmur (sb. 201)

Slir eir, er srt til finna
sinnar andans nektar hr,
eir f btur rauta sinna,
eirra himnarki er.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Konungi konunganna og Drottni drottnanna sem einn hefur dauleika honum s heiur og eilfur mttur. (sbr. 1Tm 6.15-16)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir