Trin og lfi
Almanak – 13. oktber 2018

Morgunlestur: Jd 1.20-25

En i elskuu, byggi ykkur sjlf upp helgustu tr ykkar. Biji heilgum anda. Lti krleika Gus varveita ykkur sjlf og bi eftir a Drottinn vor Jess Kristur sni ykkur n og veiti ykkur eilft lf.

Kvldlestur: 1Ms 9.8-17

Gu sagi vi Na og syni hans sem me honum voru: "g stofna n til sttmla vi ykkur og nija ykkar og allar lifandi skepnur sem me ykkur eru, bi vi fugla, bf og ll dr merkurinnar me ykkur, vi allt sem t r rkinni gekk, a er ll dr merkurinnar. g stofna til sttmla vi ykkur: Aldrei framar skal allt hold tortmast vatnsfli. Aldrei framar mun fl koma og eya jrina."
Og Gu sagi: "etta er tkn sttmlans fyrir allar komnar aldir sem g stofna til milli mn og ykkar og allra lifandi skepna sem hj ykkur eru. Boga minn hef g sett skin. Hann skal vera tkn sttmlans milli mn og jararinnar.

Bn

Drottinn, g akka r, sem veittir mr vernd og hvld ntt og vekur mig til ns dags. Vek hug minn og hjarta til trar, vonar og krleika, svo a g veri barn ess morguns, sem lsir af Jes Kristi, frelsara mnum, og fi liinn a fagna ljsi ns eilfa dags. Amen. (Sigurbjrn Einarsson)

Slmur (sb. 360)

N fagnar , ftka hjarta,
j, fagna Gui, mn nd,
og lauga ig ljsinu bjarta
fr lfsins og friarins strnd.
N hverfur allt myrkur r huga,
v hva m ig lama og buga,
ef ttu Gus hjarta og hnd?
(Sigurbjrn Einarsson)

Minnisvers vikunnar

Lkna mig, Drottinn, svo a g veri heill, hjlpa mr svo a g bjargist v a ert lofsngur minn. (Jer 17.14)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir