Trin og lfi
Almanak – 11. oktber 2018

Morgunlestur: 4Ms 12.1-15

steig Drottinn niur skstlpa, tk sr stu vi tjalddyrnar og kallai Aron og Mirjam. au gengu bi fram og hann sagi:
Hli or mn.
S spmaur meal yar
birtist g honum sn,
tala vi hann draumi.
annig fer g ekki a vi Mse, jn minn,
sem er tra fyrir allri j minni.
g tala vi hann augliti til auglitis
en ekki gtum,
hann fr a sj mynd Drottins.
Hvers vegna rddu i
a saka jn minn, Mse?

Kvldlestur: 1Ms 15.1-6

Eftir essa atburi kom or Drottins til Abrams sn: "ttast ekki, Abram. g er skjldur inn. Laun n munu mjg mikil vera."

Bn

Gu minn, fyrirgefur allar misgjrir mnar og lknar ll mn mein. Varveit hjarta mitt, vernda mig fr synd, hreinsa huga minn, miskunnsami fair. (Sigurbjrn Einarsson)

Slmur (sb. 0)

Og er ssta svefni blundar,
sefur vrt og ttalaust,
til hinnar miklu morgunstundar,
mannsins sonar hljmar raust:
Statt upp og gakk fyr'ir Gus ns dm,
v Gus heyrir lurhljm.
(Valdimar Briem (Slmabk 1886/1945))

Minnisvers vikunnar

Lkna mig, Drottinn, svo a g veri heill, hjlpa mr svo a g bjargist v a ert lofsngur minn. (Jer 17.14)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir