Trin og lfi
Almanak – 10. oktber 2018

Morgunlestur: Mk 7.18-20

Hver er slkur Gu sem ,
sem fyrirgefur misgjrir
og sknar af syndum
sem eftir eru af arfleif inni?
Reii Gus varir ekki a eilfu
v a hann hefur unun af a sna mildi.

Kvldlestur: Jh 5.1-16

arna var maur nokkur sem hafi veri sjkur rjtu og tta r. Jess s hann ar sem hann l og vissi a hann hafi lengi veri sjkur. Hann segir vi manninn: "Viltu vera heill?"
Hinn sjki svarai honum: "Herra, g hef engan til a lta mig laugina egar vatni hrrist og mean g er leiinni fer annar ofan undan mr."
Jess segir vi hann: "Statt upp, tak rekkju na og gakk!" Jafnskjtt var maurinn heill, tk rekkju sna og gekk.

Bn

Gu minn, hefur skapa mig, inn er g, hjlpa mr, almttugi fair. (Gmul bn)

Slmur (sb. 0)

Og sem liggur lgt bei
og lengur engan hefur fri,
, ber a allt me ljfu gei,
v brum raust mun kvea vi:
Statt upp og gakk bjarta braut,
v bin er n gjrvll raut.
(Valdimar Briem (Slmabk 1886/1945))

Minnisvers vikunnar

Lkna mig, Drottinn, svo a g veri heill, hjlpa mr svo a g bjargist v a ert lofsngur minn. (Jer 17.14)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir