Trin og lfi
Almanak – 14. september 2018

Morgunlestur: 1Kor 7.20-24

Hver og einn s kyrr eirri stu sem hann var kallaur . Varst rll er varst kallaur? Set a ekki fyrir ig en ef getur ori frjls, kjs a heldur. v a s sem var rll er Drottinn kallai hann er frelsingi Drottins. sama htt er s sem var frjls er Drottinn kallai hann rll Krists. i eru veri keyptir. Veri ekki rlar manna. Brur, srhver veri frammi fyrir Gui kyrr eirri sttt sem hann var egar Gu kallai hann.

Kvldlestur: 2ess 3.6-13

g heyri a nokkur meal ykkar slpast og vasast v sem eim kemur ekki vi. Slkum mnnum b g og minni vegna Drottins Jes Krists a vinna kyrrltlega og sj fyrir sr sjlfir.
En i, systkin, reytist aldrei gott a gera.

Bn

Gu, nafn itt er a snnu heilagt sjlfu sr, en vr bijum a a veri einnig heilagt hj oss. Hjlpa oss a n v marki, gi, himneski fair, svo a or itt veri kennt rtt og hreint og vr lifum heilgu lferni samkvmt v sem brn n, fyrir son inn, Jes Krist, Drottin vorn. Amen.

Slmur (sb. 38)

Ef vel vilt r li,
n von Gu s fest.
Hann styrkir ig stri
og stjrnar llu best.
A sta srt og kva
sjlfan ig er hrs.
Nei, skalt bija' og ba,
blessun Gus er vs.
(Bjrn Halldrsson)

Minnisvers vikunnar

Varpi allri hyggju ykkar hann v a hann ber umhyggju fyrir ykkur. (1Pt 5.7)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir