Trin og lfi
Almanak – 13. gst 2018

Morgunlestur: Mrk 9.33-37

Hann settist niur, kallai tlf og sagi vi : "Hver sem vill vera fremstur s sastur allra og jnn allra." Og hann tk lti barn, setti a meal eirra, tk a sr fam og sagi vi : "Hver sem tekur vi einu slku barni mnu nafni tekur vi mr og hver sem tekur vi mr tekur ekki aeins vi mr heldur og vi eim er sendi mig."

Kvldlestur: Matt 23.1-12

En r skulu ekki lta kalla yur meistara v einn er yar meistari og r ll brur og systur. r skulu ekki kalla neinn fur yar jru v einn er fair yar, s sem er himnum. r skulu ekki heldur lta kalla yur leitoga v einn er leitogi yar, Kristur. S mesti meal yar s jnn yar. Hver sem upp hefur sjlfan sig mun aumktur vera en s sem ltillkkar sjlfan sig mun upp hafinn vera.

Bn

Vr lofum ig, Drottinn, er birtir af degi, ig sem ert endurlausnari allrar skpunarinnar. Gef oss af miskunn inni njan dag, fylltan frii num. Fyrirgef oss syndir vorar. Lt von vora ekki bila. Byrg ekki auglit itt fyrir oss. umhyggju og krleika ber oss og leiir, yfirgef oss aldrei. sem ekkir veikleika vorn, Drottinn yfirgef oss eigi. Fyrir Jes Krist, Drottin vorn og frelsara. Amen.

Slmur (sb. 189)

Sem Farsei' eg einatt er,
og oft g hrsa sjlfum mr,
og ei neitt g hrsvert hef,
, Herra Gu minn, fyrirgef,
og gef mr hreinna hugarfar,
sem hins, er st ar lengdar.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Gu stendur gegn drambltum en aumjkum veitir hann n. (1Pt 5.5b)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir