Trin og lfi
Almanak – 10. gst 2018

Morgunlestur: Lk 22.24-30

Og eir fru a metast um hver eirra vri talinn mestur. En Jess sagi vi : "Konungar ja drottna yfir eim og valdhafar eirra kallast velgjramenn. En eigi s yur svo fari heldur s hinn mesti yar meal sem vri hann yngstur og foringinn sem jnn. v hvort er s meiri sem situr til bors ea hinn sem jnar? Er a ekki s sem situr til bors? Samt er g meal yar eins og jnninn.

Kvldlestur: 2Sam 16.5-14

sagi Absa Serjuson vi konunginn: "Hvers vegna fr essi daui hundur a blva herra mnum, konunginum? g skal fara og gera hann hfinu styttri." Konungurinn svarai: "Gti a sjlfum ykkur, i Serjusynir. Ef hann formlir og Drottinn hefur sagt vi hann: Formltu Dav, hver getur spurt: Hvers vegna gerir etta?" Og enn fremur sagi Dav vi Absa og alla jna sna: "Hvernig er hgt a bast vi ru af essum Benjamnta egar jafnvel sonur minn, hold mitt og bl, skist eftir lfi mnu. Lti hann formla. Drottinn hefur sjlfsagt skipa honum a. Ef til vill sr Drottinn eymd mna og veitir mr heill stainn fyrir formlingar hans dag."

Bn

, Drottinn lfsins, sty oss me anda num. Fora oss fr lfslygi, fr v a lofa hi ha en stunda hi lga, fr v a hugsa hleitar hugsandir en breyta auvirulega. Vernda oss fyrir ltilmtlegu hugleysi en lt oss vondjrf reyta vort skei. Fyrir Drottin vorn, Jes Krist. Amen.

Slmur (sb. 289)

Hann bai lt hi besta
mr bi standa ar,
a blessun skyldi' ei bresta,
er barn g lti var.
ar opnu var s erfaskr,
er himnasld mr heitir,
ef hann g tri .
(Helgi Hlfdnarson)

Minnisvers vikunnar

Sl er s j sem Drottin a Gui, jin sem hann valdi sr til eignar. (Slm 33.12)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir