Trin og lfi
Almanak – 10. ma 2018

Uppstigningardagur

Morgunlestur: Post 1.3-6

Hann birtist eim eftir daua sinn og sndi eim me rkum snnunum a hann lifi. Hann lt sj sig fjrutu daga og talai um Gus rki.

Kvldlestur: 1Kon 8.6-14, 22-24, 26-28

essu nst gekk Salmon fyrir altari Drottins andspnis llum sfnui sraels, lauk upp lfum til himins og ba: "Drottinn, Gu sraels, enginn gu er sem , hvorki himni n jru. heldur sttmlann og snir eim jnum num trfesti sem breyta af heilum hug frammi fyrir augliti nu. hefur stai vi a sem lofair jni num, Dav fur mnum. a sem lofair me munni num hefur efnt dag me hendi inni.

Bn

Jess Kristur,
himininn stendur opinn
snir okkur jrina.
ert hj Gui
ert nlgt okkur.
hefur himinn og jr
hndum num
heldur okkur.
Lof s r Kristur, Drottinn.
Amen.

Slmur (sb. 170)

Vr horfum allir upp til n,
eilft ljsi Gui hj,
ar sem a dsm dr n skn,
vor Drottinn Jess, himnum .
(Pll Jnsson)

Minnisvers vikunnar

Lofaur s Gu er hvorki vsai bn minni bug n tk fr mr miskunn sna. (Slm 66.20)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir