Trin og lfi
Almanak – 15. aprl 2018

Glein

a sem kni fram var glein. Glein og fullvissan um a a boskapur Jes tti erindi vi alla. Ekki bara feina tvalda, ea kveinn hp flks. Heldur alla, allar jir (Mt 28. 19).

Gurn Eggertsdttir

Morgunlestur: Jh 10.11-16

g er gi hiririnn. Gi hiririnn leggur lf sitt slurnar fyrir sauina.

Kvldlestur: Slm 23

Drottinn er minn hirir,
mig mun ekkert bresta.

Bn

Drottinn Jess Kristur, ert gi hiririnn sem leiir okkur num vegum og ltur okkur ekkert skorta. yfirgefur okkur aldrei, ert hj okkur allan viveginn, fr vggu til grafar, egar vi fumst og egar vi deyjum. Vi bijum ig. Halt utan um okkur, hjrina na, eins og gur hirir, haltu fram a leita a eim tndu, og safna eim saman sem villast fr og vernda au srstaklega sem eru ekki af nu sauahsi ea er bara ekki kunnugt um a. Gakk veg fyrir au sem eins og blyrstir lfar rast hjrina, meia og deya, og sn eim fr, og gef lf og lkningu hinu sra og mdda, sem lifir og rkir a eilfu. Amen.

Slmur (sb. 161)

Hirisraust n, Herra bli,
hljmi skrt eyrum mr,
svo g gjarna heyri' og hli
hennar kalli' og fylgi r,
r, sem vegna inna saua
itt gafst sjlfur lf daua,
r, sem ert mn hjlp og hlf,
huggun, von og eilft lf.
(Bjrn Halldrsson)

Minnisvers vikunnar

Jess sagi: g er gi hiririnn. Mnir sauir heyra raust mna og g ekki og eir fylgja mr. g gef eim eilft lf og eir skulu aldrei a eilfu glatast. (Jh 10.11a, 27-28a)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir