Trin og lfi
Almanak – 14. aprl 2018

Lf

Jess sagi: g er kominn til ess a i hafi lf, lf fullri gng. Upprisan snst um lf. Lfi mitt og lfi itt. Jess kom ekki til ess eins a gera vont flk gott, ea gott flk betra. Hann kom til ess a lfga vi di flk. Hann kom til ess a lfga vi ann sem er dinn afstu sinni til Gus.

Gunnar Jhannesson: Hann er upprisinn.

Morgunlestur: Jes 25.8-9

mun hann afm dauann a eilfu.
Drottinn Gu mun erra trin af hverri sjnu
og afm smn ls sns af allri jrinni
v a Drottinn hefur tala.

Kvldlestur: 1Ms 32.23-32

"Slepptu mr," sagi maurinn, "v a dagur rennur." "g sleppi r ekki nema blessir mig," svarai Jakob. "Hva heitir ?" spuri maurinn. "Jakob," svarai hann. mlti hann: "Ekki skaltu lengur heita Jakob heldur srael v a hefur glmt vi Gu og menn og unni sigur."

Bn

Algi Gu, g fel mig inni furvernd og legg mig allan itt vald, lkama minn og sl, vilja min og form, hugsun mna og gjrir, ln mitt og lf. g fel r stvini mna og og bi ig a gta eirra og blessa . Ver mr og eim eilft athvarf, nugur og miskunnsamur fair lfi og daua. Sakir sonar ns, Jes Krists. Amen.

Slmur (sb. 150)

"Hann reis fr dauum, hann er ekki hr"
heljarfjtrum dimmrar, kaldrar grafar.
sjlfum daua sigur fenginn er,
og slli morgundr fr grf hans stafar.
(Magns Gumundsson)

Minnisvers vikunnar

Lofaur s Gu og fair Drottins vors Jes Krists sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurftt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jes Krists fr dauum. (1Pt 1.3)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir