Trin og lfi
Almanak – 13. mars 2018

Um Plat rangan dm

Drottinn Jes, sem dmdur vart,
dmari kemur aftur snart.
Dmsmenn lttu til drar r
dmana vanda rtt sem ber.
vo vor hjrtu og hendur me.
Hrein tr varveiti rsamt ge.
itt bl flekklaust sem fli kross,
frelsi a brnin vor og oss.

r 28. Passuslmi

Morgunlestur: Job 9.14-23,32-35

Gu er ekki maur eins og g, a g geti svara honum
og vi mst fyrir rtti.
Enginn er til sem getur skori r mlum vorum
og lagt hnd sna yfir oss ba.

Kvldlestur: Mrk 14.53-65

st sti presturinn upp og spuri Jes: "Svarar v engu sem essir vitna gegn r?"
En hann agi og svarai engu. Enn spuri sti presturinn hann: "Ertu Kristur, sonur hins blessaa?"
Jess sagi: "g er s og i munu sj Mannssoninn sitja til hgri handar Hins almttuga og koma skjum himins."

Bn

Drottinn, g akka r, sem veittir mr vernd og hvld ntt og vekur mig til ns dags. Vek hug minn og hjarta til trar, vonar og krleika, svo a g veri barn ess morguns, sem lsir af Jes Kristi, frelsara mnum, og fi liinn a fagna ljsi ns eilfa dags. Amen.

Slmur (sb. 340)

Mitt af syndum sra hjarta
sundurkrami metak ,
lt inn starljmann bjarta
lfga a og styrkja n.
Lkna srin, lt mn trin
ljma' af elsku' og sannri tr.
(Sb. 1871 - Pll Jnsson)

Minnisvers vikunnar

Sannlega, sannlega segi g yur: Ef hveitikorni fellur ekki jrina og deyr verur a fram eitt. En ef a deyr ber a mikinn vxt. (Jh 12.24)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir